Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4661 4to

Skoða myndir

Fornsögur Norðurlanda; Ísland, 1827

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Leopold Þórðarson 
Fæddur
21. ágúst 1907 
Dáinn
22. nóvember 1977 
Starf
Forstjóri; Útgerðarmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hreinn Finnbogason 
Fæddur
13. mars 1922 
Dáinn
3. maí 2006 
Starf
Kennari; Útgáfustjóri; Borgarbókavörður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brandur Árnason 
Fæddur
26. október 1832 
Dáinn
1. janúar 1898 
Starf
Bóndi; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Haki og Hagbarður
Aths.

Niðurlag

2
Helgi Haddingjaskati
3
Fornkonungar
Aths.

Forfeður Völsunga, Buðlunga, Gjúkunga og annarra, er við þeirra sögu koma.

4
Völsunga saga
5
Buðlungar
6
Gjúkungar
7
Ragnar loðbrók og synir hans
8
Brávallabardagi
9
Völundur smiður
10
Hálfs saga og Hálfsrekka
11
Nornagestur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
111 blöð (198 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1827.
Ferill

Keypt 30. desember 1974 af Jóni L. Þórðarsyni forstjóra í Reykjavík, um hendur Eiríks Hreins Finnbogasonar borgarbókavarðar.

Gísli Konráðsson hefur gefið Brandi Árnasyni handritið 21. maí 1851.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir skráði fyrir myndatöku24. október 2014.

« »