Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4498 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1800-1999

Nafn
Ari Sæmundsen 
Fæddur
16. júlí 1797 
Dáinn
31. ágúst 1876 
Starf
Umboðsmaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Sæmundsson 
Fæddur
1807 
Dáinn
11. janúar 1873 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Gunnlaugsson 
Starf
 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kári Sigurður Sólmundarson 
Fæddur
14. september 1877 
Dáinn
21. ágúst 1960 
Starf
Daglaunamaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ögmundur Helgason 
Fæddur
28. júlí 1944 
Dáinn
8. mars 2006 
Starf
Sagnfræðingur; Forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Íslands; Kennari 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Um jarðeplarækt
Efnisorð
2
Ljóðabréf
Aths.

Ljóðabréf, kveðið af Ara Sæmundssyni til Þorsteins, bróður hans, þá á Kollsstöðum í Hvítársíðu 1833.

Efnisorð
3
Rímur af Andra jarli
Aths.

Úr 15.-24. rímu.

Efnisorð
4
Hans litli
Ábyrgð
Aths.

Smásaga, þýdd úr dönsku.

Efnisorð
5
Samantekt um gamla menn
Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
6
Tímaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; skrifarar:

Kári Sólmundarson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. og 20. öld.
Ferill

Samtíningur úr fórum Einars Guðmundssonar.

Aðföng

Lbs 4470-4500 4to. Keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði. - Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 3831-3961 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 71.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »