Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4493 4to

Sögubók ; Ísland, 1902-1903

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-5v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Sagan af Dínusi drambláta

Skrifaraklausa

Skrifuð 1902 af Tóbíasi Tóbíassyni (5v)

Athugasemd

Stytt gerð af sögunn

Efnisorð
2 (6r-17v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Sagan af Hermann [og] Jarlmann

Skrifaraklausa

Skrifuð af Tóbíasi Tóbíassyni 1902 (17v)

Efnisorð
3 (18r-20r)
Sigurðar saga Hlöðvissonar og Snjáfríðar
Titill í handriti

Gabert heitir fóstri hennar og finnst honum enginn hraustari riddari …

Skrifaraklausa

Skrifuð 1903 af Tóbías Tóbíassyni Vatnstíg no. 8, Reykjavík, Ísland, Evrópu (20r)

Athugasemd

Sagan er hér kölluð Sagan af Sigurði kóngi og Smáfríði samanber niðurlag

Brot, án titils

4 (20v)
Gests saga og Gnatus
Titill í handriti

Sagan af Gesti og Gnatus

Athugasemd

Brot

5 (21r-25v)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitídá fræga

Skrifaraklausa

Skrifuð 1902 af Tóbíasi Tóbíassyni, Reykjavík (25v)

Athugasemd

Stytt gerð af sögunni

Efnisorð
6 (26r-31v)
Sigurður kóngsson og Þóra kóngsdóttir
Titill í handriti

Sagan af Sigurði kóngsyni og Þóru kóngsdóttir

Skrifaraklausa

Skrifuð 1902 af Tóbías Tóbíassyni Vatnstíg no. 8, Reykjavík (31v)

Efnisorð
7 (32r-35r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Hér skrifast þáttur af Jökli syni Búa Andríðarsonar

Skrifaraklausa

Skrifuð 1902 af Tóbíasi Tóbíassyni Vatnsstíg no. 8, Reykjavík (35r)

8 (35v-37v)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Ajax hinum frækna

Skrifaraklausa

Skrifuð 1902 af Tóbías Tóbíassyni Vatnstíg no. 8 (37v)

Athugasemd

Stytt gerð af sögunni

Efnisorð
9 (38r-43v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

Sagan af Gesti syni Bárðar Snæfellsás

Skrifaraklausa

Skrifuð 1903 af Tóbías Tóbíassyni (43v)

Athugasemd

Hluti af sögunni

10 (44r-50v)
Randvers saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Randver fagra og Espríanus

Skrifaraklausa

Skrifuð 1903 af Tóbías Tóbíassyni Vatnstíg no. 8 Reykjavík, Ísland, Evrópu (50v)

11 (51r-56v)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

Sagan af Flórus kóngi og sonum hans

Skrifaraklausa

Skrifuð 1903 af 15/2 03 Tóbías Tóbíassyni Vatnstíg no. 8 Reykjavík, Ísland, Evrópa (56v)

Athugasemd

Stytt gerð af sögunni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
56 blöð (235 mm x 185 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-36, 39-42, 61-106, 1-26 (1r-56v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Tobías Tobíasson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 54v er skrifað öfugt

Með handriti liggja ræmur af umslögum með frímerkjum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1902-1903
Ferill

Eigandi handrits: Snæbjörn Jónsson bóksali

Aðföng

Einar Guðmundsson bátsmaður, Reyðarfirði, seldi, 26. október 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 18. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn