Skráningarfærsla handrits

Lbs 4492 4to

Sögubók ; Ísland, 1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 ((1r-20r))
Jasonar saga bjarta
Titill í handriti

Sagan af Jasoni Bjarta

Upphaf

Sá konungur réði fyrir Indíalandi er Melandus hét hann var ríkur af gulli og silfri, stórgjöfull við vini sína, harður við óvini ...

Efnisorð
2 ((20r-31r))
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitidu frægu

Upphaf

Sá meykóngur réði fyrir norðurlöndum eða norðurálfu heimsins er Nitida hét, hún var hin fríðasta, frægasta og kurteisasta mær ...

Efnisorð
3 ((32r-52r))
Sagan af Jarlmanni og Hermanni
Titill í handriti

Sagan af Hermanni kóngi og Jarlmann

Upphaf

Vilhjálmur hefur konungur heitið ...

Skrifaraklausa

Endað að skrifa þann 3. janúar 1892 (52r).

Efnisorð
4 ((52v-79v))
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Hringi og Tryggva konungum

Upphaf

Hertryggur hefur konungur heitiðog réði fyrir Garðaríki ...

Efnisorð
5 ((80r-145v))
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Rémundi Keisarasyni og köppum hans

Upphaf

Þar er upphaf þessarar sögu að sá keisari réði fyrir Sagslandi er Ríkharður hét ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
145 blöð ( 200 mm x 160 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari ótilgreindur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1892.
Ferill

Jakob Gunnarsson og Helga Eysteinsdóttir í Hraunsnefi (31r-v og 79r) hafa átt bókina, keypt hana 1895 af Jóni Adólfssyni austan af Eyrarbakka, sem er eigandi 1891.

Nafn í handriti: Kristinn Jóhannesson (7v).

Aðföng

Lbs 4470-4500 4to, keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 25. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 70.

Lýsigögn
×

Lýsigögn