Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4485 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1895-1896

Nafn
Guðbrandur Sturlaugsson 
Fæddur
17. júlí 1821 
Dáinn
14. apríl 1897 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Guðmundsson ; úr Skáleyjum á Breiðafirði 
Fæddur
29. febrúar 1888 
Dáinn
24. janúar 1975 
Starf
Bátsmaður; Bátasmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-94v)
Sagnaþættir
Aths.

Ýmsir sagnaþættir, sumir frá tímum ritara og eftir hann, flestir af Vestfjörðum og Vesturlandi

Efnisorð
2(95r-117r)
Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru
Titill í handriti

„Sagan af Lyfkla-Pétri og Magelónu hinni fögru“

Efnisorð
3(117v-130v)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

„Sagan af Ambrósíus og Rósamundu“

4(131r-150r)
Randvers saga fagra
Titill í handriti

„Sagan af Ranver fagra og Espinatus fóstbróður hans“

5(151r-161r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði kóngi fót og Ásmundi kóngi“

Efnisorð
6(161v-178v)
Sagan af Reinald og Rósu
Titill í handriti

„Sagan af Reinald og Rósu“

Efnisorð
7(179r-214r)
Sagan af Sigurði snarfara
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði konungi snarfara“

Efnisorð
8(215r-218r)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Ormari Fróðmarssyni“

9(218r-223v)
Úlfhams saga
Titill í handriti

„Söguþáttur af Úlfham Hálfdánarsyni“

10(223v-236r)
Saga af Álaflekk
Titill í handriti

„Sagan af Álaflekk kóngi Ríkarssyni“

Efnisorð
11(237r-272v)
Sagan af Agnari Hróarssyni
Titill í handriti

„Sagan af Agnari konungi Hróarssyni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
272 blöð (198 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Guðbrandur Sturlaugsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1895-1896.
Aðföng
Lbs 4470-4500 4to. Keypt 26. október 1970 af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði. Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 3831-3961 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 69 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. febrúar 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »