Skráningarfærsla handrits

Lbs 4394 4to

Esópus Grikklandsspekingur ; Ísland, 1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Esópus saga
Athugasemd

Upphaf vantar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
28 blöð ( 203 mm x 161 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari ótilgreindur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland , 1825 .
Ferill

Guðrún Ámsundsdóttir átti handritið (28v).

Nöfn í handriti: Guttormur Vigfússon (fremra skjólblað r), Sigvaldi (28v).

Aðföng

Gjöf 30. september 1968 frá Vigfúsi Guttormssyni Þormar í Geitagerði í Fljótsdal, um hendur Sigfúsar Hauks Andréssonar skalavarðar. Vigfús var sonur Guttorms Vigfússonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 24. ágúst 2020 .

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 49 .

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Esópus saga

Lýsigögn