Skráningarfærsla handrits

Lbs 4259 4to

Bréfasafn Herdísar Benedictsen ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Bréfasafn Herdísar Benedictsen
Athugasemd

Bréfritarar: Elínborg Pétursdóttir, dóttir Sigríðar og systir Þóru (1).

3
Ýmislegt úr fórum Herdísar Benedictsen
Athugasemd

Skrá yfir handritasafn Brynjólfs Benedictsen (manns Herdísar, andlátsár hans 1870) ; Útfararræða eftir son þeirra hjóna, Bjarna Ólaf (enn fremur kirkjuræða) ; kvæði (Heyrumst á himni / hvellar raddir ...) ; Vitnisburðir um landamerki Snóksdals, Hamraenda og Þorgeirsstaðahlíðar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar ótilgreindir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Aðföng

Lbs 4245-4259 4to, gjöf frá Þorsteini Þorsteinsson, en hann fékk úr búi tengdaföður síns, Geirs T. Zoega.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 21. ágúst 2020.

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 116.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn