Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4189 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók og sagna; Ísland, 1890

Nafn
Sigurður blindi 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Ólafsson 
Fæddur
1807 
Dáinn
7. júlí 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Bjarnason 
Fæddur
1776 
Dáinn
1838 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Erlingsson 
Fæddur
27. september 1858 
Dáinn
28. september 1914 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind ; Hulda 
Fædd
6. ágúst 1881 
Dáin
10. apríl 1946 
Starf
Húsfreyja; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Jónsdóttir Erlings 
Fædd
10. janúar 1876 
Dáin
1. maí 1960 
Starf
Húsfreyja; Hannyrðakennari 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svanhildur Þorsteinsdóttir 
Fædd
17. nóvember 1905 
Dáin
26. desember 1966 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlingur Þorsteinsson 
Fæddur
19. ágúst 1911 
Dáinn
23. júlí 2007 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Andra jarli
Aths.

13 rímur.

Skrifað eftir AM 604 4to og AM 129 8vo.

Efnisorð
2
Landrésrímur
Aths.

Brot, 33 erindi 1. rímu.

Efnisorð
3
Rímur af Reinald og Rósu
Aths.

Brot.

Skrifað eftir AM 604 4to, með samanburði við AM 603 4to, AM 610 4to og AM 615 4to.

Efnisorð
4
Eylandsrímur
Aths.

Þrjár rímur.

Skrifað eftir ÍB 634 8vo.

Efnisorð
5
Kaupmannarímur
Aths.

Brot.

Skrifað eftir AM 152 8vo.

Efnisorð
6
Malararíma
Aths.

Skrifað eftir ÍB 634 8vo með samanburði við Rask 39.

Efnisorð
7
Rímur af Hænsna-Þóri
Aths.

Fimm rímur eftir Svein og fjórar eftir Jón.

Skrifað eftir ÍB 626 8vo.

Efnisorð
8
Ríma af Andrési
Aths.

140 erindi.

Skrifað eftir ÍB 215 8vo.

Efnisorð
9
Rímur af Haka og Hagbarði
Aths.

Óheilar.

Ekki með hendi Þorsteins.

Efnisorð
10
Rímur af Friðriki landstjórnara
Aths.

Fimm rímur.

Skrifaðar 1904.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu); skrifari:

Þorsteinn Erlingsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890 að mestu.
Ferill

Þorsteinn hefur fengið nr. 9 frá Unni Benediktsdóttur Bjarklind (Huldu) í febrúar 1911.

Aðföng
Lbs 4156-4189 4to. Gjöf úr dánarbúi Guðrúnar J. Erlings, ekkju Þorsteins Erlingssonar, afhent vorið 1963 af börnum þeirra, Svanhildi og Erlingi. - Sbr. Lbs 713 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 111.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »