Skráningarfærsla handrits
Lbs 4189 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnabók og sagna; Ísland, 1890
Nafn
Sveinn Sölvason
Fæddur
6. september 1722
Dáinn
6. ágúst 1782
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Jón Þorláksson
Fæddur
13. desember 1744
Dáinn
21. október 1819
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Björn Ólafsson
Fæddur
1807
Dáinn
7. júlí 1866
Starf
Bóndi; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hannes Bjarnason
Fæddur
1776
Dáinn
1838
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson
Fæddur
4. mars 1798
Dáinn
21. júlí 1846
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur
Nafn
Þorsteinn Erlingsson
Fæddur
27. september 1858
Dáinn
28. september 1914
Starf
Skáld
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind ; Hulda
Fædd
6. ágúst 1881
Dáin
10. apríl 1946
Starf
Húsfreyja; Skáld
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Guðrún Jónsdóttir Erlings
Fædd
10. janúar 1876
Dáin
1. maí 1960
Starf
Húsfreyja; Hannyrðakennari
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari
Nafn
Svanhildur Þorsteinsdóttir
Fædd
17. nóvember 1905
Dáin
26. desember 1966
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Eigandi; Gefandi
Nafn
Erlingur Þorsteinsson
Fæddur
19. ágúst 1911
Dáinn
23. júlí 2007
Starf
Læknir
Hlutverk
Eigandi; Gefandi
Nafn
Grímur Helgason
Fæddur
1927
Dáinn
1989
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Lárus H. Blöndal
Fæddur
4. nóvember 1905
Dáinn
2. október 1999
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Andra jarli
2
Landrésrímur
Aths.
Brot, 33 erindi 1. rímu.
Efnisorð
3
Rímur af Reinald og Rósu
Aths.
Brot.
Skrifað eftir AM 604 4to, með samanburði við AM 603 4to, AM 610 4to og AM 615 4to.
Efnisorð
4
Eylandsrímur
5
Kaupmannarímur
Aths.
Brot.
Skrifað eftir AM 152 8vo.
Efnisorð
6
Malararíma
Aths.
Skrifað eftir ÍB 634 8vo með samanburði við Rask 39.
Efnisorð
7
Rímur af Hænsna-Þóri
8
Ríma af Andrési
9
Rímur af Haka og Hagbarði
10
Rímur af Friðriki landstjórnara
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu); skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1890 að mestu.
Ferill
Þorsteinn hefur fengið nr. 9 frá Unni Benediktsdóttur Bjarklind (Huldu) í febrúar 1911.
Aðföng
Lbs 4156-4189 4to. Gjöf úr dánarbúi Guðrúnar J. Erlings, ekkju Þorsteins Erlingssonar, afhent vorið 1963 af börnum þeirra, Svanhildi og Erlingi. - Sbr. Lbs 713 fol.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 111.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. nóvember 2018.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |