Skráningarfærsla handrits

Lbs 4108 4to

Sturlunga og saga Árna biskups ; Ísland, 1800-1825

Titilsíða

Íslendinga saga, skrifuð eftir pappírsafskrift no. 115 í tvíblöðrungsformi sem Þormóður Torfason gaf Árna Magnússyni anno 1712 þann 17. október ( 1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-54v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Níundi þáttur af Íslendingum. Gissur Þorvaldsson kemur út með jarlsnafni ...

Athugasemd

Hluti af verkinu

2 (55r-320v)
Árna saga biskups
Titill í handriti

Tíundi þáttur af Íslendingum. Sagan af Árna biskupi og hverninn bændur urðu þrengdir frá sínum óðulum ...

Athugasemd

Á blöðum 318v-320v er viðbót sem samkvæmt Brynjólfi Sveinssyni Skálholtsbisk. er gerð af sr. Jóni Arasyni í Vatnsfirði (Sjá Biskupa sögur III. Rvk. MCMXCVIII). Upphaf viðaukans: Anno 1291 kom út aftur úr Norvegi Árni Skálholtsbiskup ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 320 + i blöð (195 mm x 158 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3109-3748 (1r-320v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Hans E. Wium barnaskólastjóri í Kaupmannahöfn]

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]
Ferill

Handritið sent hingað frá kirkju- og kennslumálaráðuneytinu í Kaupmannahöfn. Afhent Landsbókasafninu af stjórnarráðinu 13. okt. 1911 (seðill fremst í Lbs 4104 4to)

5. bindi af 5. Lbs 4104 4to - Lbs 4108 4to geyma Sturlunga sögu og eru í beinu framhaldi hvert af öðru. Titill á öllu verkinu er tekinn úr Lbs 4104

Aðföng

Stjórnarráð Íslands, afhenti, 13. október 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 16. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn