Skráningarfærsla handrits

Lbs 4083 4to

Ólafs saga Tryggvasonar ; Ísland, 1771

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ólafs saga Tryggvasonar
Athugasemd

Eftirrit Skálholtsúgáfu 1689.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
361 blað (198 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Helgason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1771.
Ferill

Oddný Helgadóttir átti handritið (sonardóttir skrifarans), Hallgrímur Jónsson þáði það að gjöf 1805 og Jóhannes Jónsson átti bókina 1873 (fremra skjólblað v).

Í bandi er slitur úr bréfi og umslag til séra Björns Þorlákssonar á Hjaltabakka.

Aðföng
Lbs 4080-4085 4to, gjöf úr dánarbúi Ólafs Marteinssonar (d. 10. janúar 1934).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 17. ágúst 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 98.
Lýsigögn
×

Lýsigögn