Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3992 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1934

Nafn
Jóhannes Kjartansson 
Fæddur
1. desember 1882 
Dáinn
29. mars 1918 
Starf
Lausamaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kári Sigurður Sólmundarson 
Fæddur
14. september 1877 
Dáinn
21. ágúst 1960 
Starf
Daglaunamaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kjartan Sveinsson 
Fæddur
22. apríl 1890 
Dáinn
26. september 1949 
Starf
Vélstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-46v)
Rímur af Ásmundi kappabana
Titill í handriti

„Rímur af Ásmnundi kappabana. Ortar veturinn 1916 af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól á Barðaströnd og síðasta ríman ort 1934 af Kára Sigurði Sólmundarsyni á Njálsgötu 14 í Reykjavík.“

Upphaf

Buðla nefna milding má / mærðar fyrst í línum …

Skrifaraklausa

„Rímurnar eru skrifaðar eftir uppkasti höfundarins. Endað að skrifa rímurnar 30.4.1934 af Kára S. Sólmundarsyni á Njarðargötu 14 í Reykjavík (46v).“

Aths.

Átta rímur.

Efnisorð
2(47r-77v)
Rímur af Þorleifi jarlaskáldi
Titill í handriti

„Rímur af Þorleifi jarlsskáldi. Fyrri partur ortur 1917 af Jóhannesi Kjartanssyni á Grænhól á Barðaströnd og seinni partur ortur 1934 af Kára Sigurði Sólmundarsyni á Njálsgötu 14 í Reykjavík.“

Upphaf

Fuglinn Óma flökta má / fram að sögu efni …

Skrifaraklausa

„Rímurnar skrifaðar upp eftir blýantsuppkasti höfundar, hann orti ekki meira af þeim. Bæði rímnauppköstin fékk ég að láni hjá syni höfundar, ég orti við rímurnar að gamni mínu. Endað að skrifa rímurnar 11.6.1934 af Kára S. Sólmundarsyni á Njálsgötu 14 í Reykjavík (77v).“

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
3(78r-88r)
Fjarðaríma
Titill í handriti

„Fjarðaríma ort af Kjartani Sveinssyni vélstjóra á Skagaströnd.“

Upphaf

Nú ákvarða Niflheimströll / að niðjum jarðar slyngum …

Aths.

103 erindi.

Efnisorð
4(88v-93r)
Ferðapistill
Titill í handriti

„Ferðapistill ortur af sama.“

Upphaf

Um öldujórinn ég vil þylja / er ýta þrjá og falda bil …

Aths.

49 erindi.

5(93v-94v)
Formannavísur
Titill í handriti

„Formannavísur, ortar 1913 af sama.“

Upphaf

Frí við neyðar fárlegt vés / fáki breiðum siglir trés …

Aths.

11 erindi.

6(94v-96v)
Lausavísur
Aths.

Ýmsar vísur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 96 + i blöð (206 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Kári Sólmundarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1934.
Aðföng

Lbs 3991-3993 4to, keypt af Kára Sólmundarsyni. Sbr. Lbs 649-650 fol., Lbs 741-744 fol., Lbs 3726-3810 4to og Lbs 3466-3481 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 91.
« »