Skráningarfærsla handrits

Lbs 3991 4to

Rímnabók ; Ísland, 1931

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-56r)
Rímur af Hring og Tryggva
Titill í handriti

Rímur af Hring og Tryggva

Upphaf

Fljótt úr gjörir fræða kór, / fljúga Óðins svanur …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa rímurnar 12.2.1931 af Kára S. Sólmundarsyni, Njálsgötu 14 (56r).

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð
2 (56v-70r)
Rímur af Þorgrími Ólafssyni
Titill í handriti

Rímur af Þorgrími Ólafssyni

Upphaf

Brátt eg rímu byrja skal, / burtu hrynda svefni …

Skrifaraklausa

Rímurnar ortar í Miðhúsum, Akraneshrepp innri. Endað að skrifa rímurnar 16.2.31 af Kára S. Sólmundarsyni, Njálsg. 14 (70r).

Athugasemd

Tvær rímur.

Efnisorð
3 (70v-106v)
Rímur af Albertó sterka og Ásmundi kóngssyni
Titill í handriti

Rímur af Albertó sterka og Ásmundi kóngssyni

Upphaf

Dverga fleyi eg nú ýti / út úr sagna kró …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa rímurnar 28. febrúar 1931, á Njálsgötu 14, af Kára S. Sólmundarsyni (106v).

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
4 (107r-114r)
Ríma um Íslandskappa
Titill í handriti

Ríma um Íslandskappa

Upphaf

Garpar forðum sögur sanna, / sverðin reyndu björt og stinn …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa rímuna, 3.3.1931 af Kára Sólmundarsyni (114r).

Athugasemd

79 erindi.

Efnisorð
5 (114r-131v)
Jurtaríma
Titill í handriti

Jurtarríma

Upphaf

Nú skal dverga byrla bjór / bauga ungri línu …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa rímuna 7.3.1931 af Kára Sólmundars. Njálsgötu 14 (131v).

Athugasemd

204 erindi.

Efnisorð
6 (132r-133v)
Dýranafnavísur
Titill í handriti

Dýranafnavísur, ortar í Húsavík við Steingrímsfjörð

Upphaf

Nöfn spendýra núna má / nefna þessi óðar skrá …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa vísurnar 12.3.1931 af Kára S. Sólmundarsyni (133v).

Athugasemd

21 erindi.

7 (134r-136v)
Ljóðabréf til Gunnlaugs Gunnlaugssonar
Titill í handriti

Ljóðabréf, ort í Snóksdal 1898 til Gunnlaugs Gunnlaugssonar, frá Hömrum í Haukadal, þá á Hvanneyri, Andakíl, nú á Rauðarárstíg 9, Reykjavík

Upphaf

Sæll blessaður sértu naðaviður, / fári og mæðu frá snúinn …

Skrifaraklausa

Endað að skrifa vísurnar 13.3.31 af K.S.S. (136v)

Athugasemd

43 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 skrifuð blöð (206 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kári Sólmundarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1931.
Aðföng

Lbs 3991-3993 4to, keypt af Kára Sólmundarsyni. Sbr. Lbs 649-650 fol., Lbs 741-744 fol., Lbs 3726-3810 4to og Lbs 3466-3481 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 1. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 91.
Lýsigögn
×

Lýsigögn