Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3980 4to

Skoða myndir

Jón biskup Arason. Söguleg skáldsaga; Ísland, 1850-1899.

Nafn
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm 
Fædd
2. febrúar 1845 
Dáin
14. nóvember 1918 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónatan Þorláksson 
Fæddur
3. desember 1825 
Dáinn
9. febrúar 1906 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Una Guðríður Þuríður Þorsteinsdóttir 
Fædd
22. maí 1896 
Dáin
6. febrúar 1974 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Markúsína Björnsdóttir 
Fædd
28. desember 1872 
Dáin
22. febrúar 1959 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-61r)
Jón biskup Arason. Söguleg skáldsaga
Aths.

Brot, vantar a.m.k. 20 blöð í handritið

Efnisorð
2(62r-74r)
Minnisblöð
Aths.

Með liggja aðdrættir um Jón Vídalín biskup, með hendi Jóns Borgfirðings og Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
74 blöð (230 mm x 180 mm). Autt blað: 72.
Tölusetning blaða
Upprunaleg blaðmerking 21-110 (1r-61r) og 2-9 (67v-71r).
Ástand

Það vantar í handritið öll blöð framan við blað sem blaðmerkt er 21.

Umbrot
Aðeins skrifað á rektósíður: 1r-61r.
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. 1r-61r: Torfhildur Hólm

II. 62r-62v: Jónatan Þorláksson

III. 63r-74v: Jón Borgfirðingur

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1899.
Ferill

Frú Una Þorsteinsdóttir frá Meiðastöðum, nú í Reykjavík, afhenti safninu handrit Torfhildar, en þau höfðu áður verið í vörslu mágkonu Unu, Kristínar Björnsdóttur, sem lengi var ráðskona hjá Torfhildi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 24. febrúar 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 11. október 2010 ; Handritaskrá, 3. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 13. október 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

« »