Skráningarfærsla handrits

Lbs 3963 4to

Rímnabók ; Ísland, 1929-1936

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40r)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Titill í handriti

Rímur af Agnari kóngi Hróarssyni, kveðnar af Árna Böðvarssyni á Ökrum 1776

Upphaf

Agnars sögu upphafs von / á lítum með gleði …

Skrifaraklausa

Skrifað af Þorleifi Jóhannessyni 16. febrúar 1929 (40r).

Athugasemd

16 rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
2 (40v-42r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Ljóðabréf frá Jakob Jóhannessyni í Ólafsvík til Bjarna Bjarnasonar, Höskuldsey

Efnisorð
3 (44r-55v)
Rímur af Bertram
Titill í handriti

Rímur af Bertram greifa, ortar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Mín þar vafin mærðar dorg / máls frumtökum hreyfir …

Skrifaraklausa

23. febr. 1929, skrifað af Þorleifi Jóhannessyni (55v).

Athugasemd

Fimm rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
4 (56r-211r)
Rímur af Gretti
Titill í handriti

Rímur af Gretti Ásmundssyni, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1828

Upphaf

Litars bræðra lausnagjöld / Löndungs drykks á hornum …

Skrifaraklausa

8. apríl 1936, Þorleifur Jóhannesson ritaði (111r).

Athugasemd

44 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 411 + ii blöð (221 mm x 177 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Þorleifur J. Jóhannesson

Band

Innbundið.

Fylgigögn

Aftast liggur vélrituð afhendingarskrá, þrjú blöð. Sjá feril.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1929-1936.
Aðföng

Lbs 3963-3966 4to. Gjöf til Þjóðminjasafns úr dánarbúi ritara, en Þjóðminjasafn afhenti Landsbókasafni til varðveislu. Sbr. Lbs 3570-3588 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 87 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. apríl 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn