Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3963 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1929-1936

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur J. Jóhannesson 
Fæddur
1878 
Dáinn
1944 
Starf
Kennari; Fræðimaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-40r)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Titill í handriti

„Rímur af Agnari kóngi Hróarssyni, kveðnar af Árna Böðvarssyni á Ökrum 1776“

Upphaf

Agnars sögu upphafs von / á lítum með gleði …

Skrifaraklausa

„Skrifað af Þorleifi Jóhannessyni 16. febrúar 1929 (40r).“

Aths.

16 rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
2(40v-42r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf frá Jakob Jóhannessyni í Ólafsvík til Bjarna Bjarnasonar, Höskuldsey“

Efnisorð
3(44r-55v)
Rímur af Bertram
Titill í handriti

„Rímur af Bertram greifa, ortar af Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Mín þar vafin mærðar dorg / máls frumtökum hreyfir …

Skrifaraklausa

„23. febr. 1929, skrifað af Þorleifi Jóhannessyni (55v).“

Aths.

Fimm rímur, vantar mansöngva.

Efnisorð
4(56r-211r)
Rímur af Gretti
Titill í handriti

„Rímur af Gretti Ásmundssyni, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1828“

Upphaf

Litars bræðra lausnagjöld / Löndungs drykks á hornum …

Skrifaraklausa

„8. apríl 1936, Þorleifur Jóhannesson ritaði (111r).“

Aths.

44 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 411 + ii blöð (221 mm x 177 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Þorleifur J. Jóhannesson

Band

Innbundið.

Fylgigögn

Aftast liggur vélrituð afhendingarskrá, þrjú blöð. Sjá feril.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1929-1936.
Aðföng

Lbs 3963-3966 4to. Gjöf til Þjóðminjasafns úr dánarbúi ritara, en Þjóðminjasafn afhenti Landsbókasafni til varðveislu. Sbr. Lbs 3570-3588 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 87 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. apríl 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »