Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3902 4to

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra ; Ísland, 1934

Titilsíða

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra, 1. og 2. bindi Galdraletur, rúnir, seiðurinn, villuletur, punktaletur. Syrpuvers. Særingar. Andastefnur. Dýrastefnur. Galdralækningar. Sigurmál. Bænir. Töfrabrögð. Um galdrasteina. Listir og lækningar. Horfin handrit auk ýmissa brot. Safnað hefur Þorst. Konráðsson 1890-1934

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Leifar fornra þjóðlegra fræða íslenskra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 496 + ii blöð (216 mm x 173 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1934.
Aðföng

Lbs 3902-3907 4to. Afhent eftir lát Þorsteins samkvæmt fjárlagaákvæði um ritstyrk til hans. Sbr. Lbs 669-671 fol., Lbs 686-687 fol. og Lbs 3940-3941 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. mars 2017 ; Handritaskrá, 3. aukabindi, bls. 70.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn