Skráningarfærsla handrits

Lbs 3862 4to

Cæsarsrímur og Jóhönnuraunir ; Ísland, 1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Cæsarsrímur
Upphaf

Ég hef fengist áður við einhverntíma að semja ljóð ...

Athugasemd

Rímurnar eru í endurbættri gerð séra Hjálmars Guðmundssonar.

Efnisorð
2
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala ...

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
127 blöð (198 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Hjálmar Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1827
Ferill

Siggerður Jónsdóttir átti Jóhönnuraunir.

Eigendur Cæsarsrímna: Þórólfur Jónsson í Árnagerði í Fáskrúðsfirði (127v), séra Ólafur Indriðason á Kolfreyjustað (aftara skjólblað v) og Baldvin (fremra skjólbað r).

Aðföng

Keypt í september 1957 af Jóni Brynjólfssyni bóksala á Eskifirði (syni Siggerðar) um hendur Snæbjarnar Jónssonar bóksala í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 29. júlí 2020.

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 59.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn