Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3862 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Cæsarsrímur og Jóhönnuraunir; Ísland, 1827

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Guðmundsson 
Fæddur
1779 
Dáinn
1. febrúar 1861 
Starf
Prestur; Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Jónsdóttir 
Fædd
1840 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórólfur Jónsson 
Fæddur
9. janúar 1796 
Dáinn
3. október 1889 
Starf
Bóndi; Smiður; Hreppstjóri 
Hlutverk
Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Indriðason 
Fæddur
15. ágúst 1796 
Dáinn
4. mars 1861 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Brynjólfsson 
Fæddur
19. nóvember 1881 
Dáinn
29. mars 1958 
Starf
Bóksali; Útgerðarmaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Jónsson 
Fæddur
1887 
Dáinn
1978 
Starf
Bóksali 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Helgason 
Fæddur
1927 
Dáinn
1989 
Starf
forstöðumaður Handritasafns Landsbókasafns 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus H. Blöndal 
Fæddur
4. nóvember 1905 
Dáinn
2. október 1999 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Cæsarsrímur
Upphaf

Ég hef fengist áður við einhverntíma að semja ljóð ...

Aths.

Rímurnar eru í „endurbættri“ gerð séra Hjálmars Guðmundssonar.

Efnisorð
2
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala ...

Aths.

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
127 blöð (198 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Hjálmar Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1827
Ferill

Siggerður Jónsdóttir átti Jóhönnuraunir.

Eigendur Cæsarsrímna: Þórólfur Jónsson í Árnagerði í Fáskrúðsfirði (127v), séra Ólafur Indriðason á Kolfreyjustað (aftara skjólblað v) og Baldvin (fremra skjólbað r).

Aðföng

Keypt í september 1957 af Jóni Brynjólfssyni bóksala á Eskifirði (syni Siggerðar) um hendur Snæbjarnar Jónssonar bóksala í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 29. júlí 2020.

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 59.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »