Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3714 4to

Sögubók ; Ísland, 1808

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-62v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér skrifast Vatnsdæla saga

Skrifaraklausa

Enduð 19da janúarii 1808 (62v)

2 (63r-81v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli goða syni Hallfreðar landnámamanns

Skrifaraklausa

Enduð 24da janúarii 1808 (81v)

3 (82r-88v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini hvíta

Skrifaraklausa

Enduð 27 jan. 1808 (88v)

4 (89r-136r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Fóstbræðra saga af Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbrúnarskáldi

Skrifaraklausa

Enduð 26ta febr. 1808 (136r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 136 + i blöð (195 mm x 160 mm)
Ástand

Spjaldblöð laus frá spjöldum en hanga enn í bandi og við þau eru fest rifrildi úr prentaðri heimild

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hallgrímur Jónsson djákni (fremra saurblað r-hlið)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað r-hlið: Þessi bók er af sögusafni Boga Benediktssonar Anno 1812 og í catalogo yfir manuscripta merkt undir Numer 11 [með annarri hendi]

Fremra saurblað v-hlið: Þessi bók hefur inni að halda þessar sögur [efnisyfirlit með hendi skrifara]

Band

Skinnband með tréspjöldum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1808
Ferill

Handritið keypt 1959 af Brynjólfi Sigurðssyni gasstöðvarstjóra í Reykjavík um hendur Lárusar Sigurbjörnssonar skjalavarðar Reykjavíkurborgar. Brynjólfur fékk handritið eftir föður sinn, séra Sigurð Jensson í Flatey, en hann mun hafa fengið það frá tengdafólki sínu. Bogi Benediktsson ættfræðingur að Staðarfelli var langafi Guðrúnar, konu séra Sigurðar (samanber Pál Eggert Ólason)

Aðföng

Brynjólfur Sigurðsson gastöðvarstjóri í Rvík, seldi, 1959

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júní 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 8. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn