Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3170 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1888-1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-27v)
Ármanns saga og Dalmanns
Titill í handriti

Sagan af Ármann Dalmannssyni

Skrifaraklausa

Endað að skrifa 26. des. 1888. G[ísli] G[íslason] S[cheving] Nesi í Selvog(27v)

2 (28r-46r)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Geirmundi og Gosiló og systir hans

Skrifaraklausa

Endað að skrifa 6. febrúar 1889(46r)

3 (46v-71v)
Rímur af Fertram og Plató
Titill í handriti

Rímur af Fertrami og Plató. Ortar af Sigurði Breiðfjörð

Skrifaraklausa

Endað 3. nóv. 1896. G[ísli] G[íslason] Sch[eving](71v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
72 blöð (221 mm x 176 mm) Auð blöð: 1, 2v og 72
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 4-140 (3v-71v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Gíslason Scheving]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1888-1896

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 8. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn