Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3067 4to

Söguþættir Íslendinga ; Ísland, 1816

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-80v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

1) Gunnars saga Þiðrandabana sem gjörst hefir á dögum Ólafs konungs helga, löngu eftir frá-fall þeirra Droplaugarsona, sem Fljóts-dæla upp-á-stendur að verið hafi hánum sam-tíða

2 (41r-57v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Þáttur Gull-Ásu-Þórðar hins aust-firska, er lifði á dögum þeirra bræðra Eysteins og Sigurðar Nor-vegskonunga

3 (59r-90v)
Gísls þáttur Illugasonar
Titill í handriti

Þáttur af Gísl Illhugasyni, er lifði á dögum Magnúsar konungs ber-fætts

4 (91r-131v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Rafni Sighvatssyni, er lifði á dögum Magnúsar konungs hins góða, var fyrst söku-dólgur hans og gjörðist síðan hans kærasti vinur

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Fyrir mér loga ljósin öll … H.Es. Wíum

4.1 (131v)
Vísa
Upphaf

Fyrir mér loga ljósin öll …

5 (133r-138r)
Brands þáttur örva
Titill í handriti

Þáttur af Brandi Vermundarsyni hinum örva, er lifði um daga Haralds konungs Sigurðarsonar

6 (139r-182v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

Hér hefir þátt af Hreiðari Þorgrímssyni, hirð-manni Magnúsar konungs hins góða og söku-dólgi Haralds konungs Sigurðarsonar

7 (183r-194v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

Stúfs þáttur Kattarsonar, skálds Haralds konungs Sigurðarsonar hins harð-ráða

Skrifaraklausa

Aftan við er athugasemd um textann (194v)

Athugasemd

Sigurðar er tvískrifað

Stúfs þáttur hinn skemmri

8 (195r-204v)
Viðbætir Stúfs þáttar
Titill í handriti

Við-bætir Stúfs þáttar Kattarsonar. Kareternes historie

Athugasemd

Ritgerð á dönsku um hestvagna

Efnisorð
9 (205r)
Orðskýringar
Titill í handriti

Inn-tak rímna af Haraldi kven-gjarna (al: kvensama)

10 (205v-206v)
Ævintýri
Titill í handriti

Ævintýr af einum konungssyni, er var læri-sveinn eins meistara er hét Mors

Efnisorð
11 (207r-214v)
Ívars þáttur Ingimundarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Ívari Ingimundarsyni, er lifði á dögum Eysteins konungs og Sigurðar Jórsalafara

12 (215r-223v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur úr þætti Sneglu-Halla [með skýringum]

13 (225r-244v)
Odds þáttur Ófeigssonar
Titill í handriti

Þáttur af Oddi Ófeigssyni, er lifði á dögum Haralds konungs Sigurðarsonar og sem um-getur í Banda-manna sögu

14 (245r-282v)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

Þáttur af Halldóri Snorrasyni

Athugasemd

Framan við á blaði 245r-246v eru athugasemdir um söguna

Halldórs þáttur hinn síðari

15 (283r-322v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Sneglu-Halla og Þjóðólfi, skáldum Haralds konungs Sigurðarsonar hins harð-ráða

16 (323r-330v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Viðbætir Sneglu-Halla, tekinn úr no. 343 í fjögra-blaða formi af hand-skrifasafni Árna sáluga Magnússonar á kringlótta turninum í Kaup-manna-höfn

Skrifaraklausa

Aftan við er athugasemd um þáttinn(330v)

Athugasemd

Framan við, undir titli: NB. Þessi skrudda er annaðhvert týnd eða kominn í slæðing með öðrum bókum, nema hún hafi verið út-lánuð í sam-felld tvö eða þrjú ár

Hér er varðveitt brot af Flateyjarbókargerð þáttarins

17 (331r-354v)
Egils þáttur illgjarna
Titill í handriti

Þáttur af Eigli þeim ill-gjarna, ráð-bana Magnúsar konungs hins góða

Athugasemd

Framan við, undir titli: Et meget sjeldent manuscript fra Island, nyelig bekommet

Á blaði (331v): Skreven i aaret 1816 efter et gammelt pappirs manuscript (: skrudda) fra Island. Wíum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 354 + i blöð (203 mm x 161 mm) 58, 59, 138v, 207v, 224, 225v og 283v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-80 (1r-40v), 1-34 (41r-57v), 1-64 (59r-90v), 1-84 (91r-132v), 1-12 (133r-138v), 1-88 (139r-182v), 1-24 (183r-194v), 1-24 (195r-206v), 1-16 (207r-214v), 1-18 (215r-223v), 1-40 (225r-244v), 1-76 (245r-282v), 1-80 (283r-322v), 1-16 (323r-330v), 1-48 (331r-354v)

Ástand

Fremra saurblað 2 eru tvö blöð límd saman

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

H[ans] E[verts]s[on] Wium [kennari]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titilsíða á 1r, athugasemd með annarri hendi á 1v, efnisyfirlit á 2r-2v: I dette hæfte indeholdes. - Einhver hefur slegið rauðu strik yfir 2r, ef til vill sá sem skrifaði efnisyfirlitið á saurblað

Fremra saurblað 1r-1v: Contents [efnisyfirlit með annarri hendi]

Á blaði 132r er athugasemd um sögur og rímur sem tengjast sögu Grænlands, á blaði 132v er athugasemd um þætti og rímur sem tengjast Haralds sögu harðráða og Sveins úlfssonar

Fremra saurblað 3r: Kjöpt fra professorn och riddaren dr. Birgir Thorlacii bokauction i Köpenhamn den 6. september 1830. Jacob Westin [með annarri hendi]. - Obtaind from Hr. Westin in exchange, Stockholm, 1842. George Stephens [með annarri hendi]. - Háskólabókasafn. Úr bókum Einars Benediktssonar Herdísarvík

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1816
Ferill

Eigandi handrits: Einar Benediktsson (fremra saurblað 3r)

Aðföng

Háskólabókasafn, gaf

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 15. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

kjölur laus frá öðru megin og mjög skaddaður. Á hann er þrykkt: Haands[k]revne islaandske sagaer, Norge [a]ngaaende

Lýsigögn