Skráningarfærsla handrits

Lbs 3021 4to

Sögubók ; Ísland, 1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-64v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Starkaði hinum gamla

2 (65r-75v)
Lucians saga og Getúlu
Titill í handriti

Sagan af Lúcían og Getúla

Skrifaraklausa

Hrísum 29. janúar 1877 af Grímólfi Ólafssyni (75v)

3 (75v-92v)
Clarus saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Klarusi keisarasyni og Serenu kóngsdóttir

Skrifaraklausa

... af Grímólfi Ólafssyni á Hrísum þann 20. febrúar 1877 (92v)

Efnisorð
4 (93r-112v)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

Sagan af Vilmundi viðutan

Skrifaraklausa

... á Hrísum 14. mars 1877 af Grímólfi Ólafssyni (112v)

Efnisorð
5 (113r-116r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bergbúa þáttur

Skrifaraklausa

Endað í Hrísum 8. febrúar 1877 af Grímólfi Ólafssyni (116r)

Athugasemd

Skýringar við vísurnar eru líklega eftir Einar Eyjólfsson samanber blað (116r

6 (117r-202v)
Hinriks saga góðgjarna
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Hinrik góðgjarna og syni hans Valintínus frækna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 201 + ii blöð (195 mm x 155 mm) Auð blöð: 116v og 203
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-96 (1r-49r), 112-127 (57r-64v), 1-172 (117r-202v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Grímólfur Ólafsson, Hrísum og Mávahlíð

Skreytingar

Upphafsstafir og kaflafyrirsagnir víða skreyttar

Bókahnútur: 64v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Bjarnarson fékk handritið í Íslendingabyggðum vestan hafs. - Samanber Lbs 2895 4to - Lbs 2930 8vo og Lbs 3233 8vo

Hluti texta á blaði 100v snýr öfugt og er strikað yfir þann hluta með blýanti og penna

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1877
Aðföng

Árni Bjarnarson bóksali, Akureyri, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. desember 2009 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 15. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 6. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn