Skráningarfærsla handrits

Lbs 2944 4to

Rímnabók ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

Rímur af Þórði hreðu, ortar af Hallgrími Jónssyni læknir

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
57 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

Á skjólblöðum framan og aftan eru þessi nöfn: Árni Jónsson (á bókina), Friðrik Magnússon, Margrét Jónsdóttir, Jóhann og Guðrún.

Aðföng

Lbs 2926-2961 4to, eru gjöf frá síra Rögnvaldi Dr. Péturssyni og Hólmfríði, konu hans, komin til safnsins í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 67.
Lýsigögn
×

Lýsigögn