Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2944 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1840

Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rögnvaldur Pétursson 
Fæddur
14. ágúst 1877 
Dáinn
3. janúar 1940 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Jónasdóttir Pétursson 
Fædd
1879 
Dáin
1971 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

„Rímur af Þórði hreðu, ortar af Hallgrími Jónssyni læknir“

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Aths.

17 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
57 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

Á skjólblöðum framan og aftan eru þessi nöfn: Árni Jónsson (á bókina), Friðrik Magnússon, Margrét Jónsdóttir, Jóhann og Guðrún.

Aðföng

Lbs 2926-2961 4to, eru gjöf frá síra Rögnvaldi Dr. Péturssyni og Hólmfríði, konu hans, komin til safnsins í desember 1945.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 1. aukabindi, bls. 67.
« »