Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2943 4to

Fornmannasögur Norðurlanda ; Ísland, 1885

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda, tólfta bindi. Skrifaðar eftir gömlum bókum MDCCCLXXXV

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Innihald bókarinnar

2 (3r-11v)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greipssyni

3 (12r-125v)
Karlamagnús saga
Titill í handriti

Sagan af Karli mikla, Karlamagnúsi keisara

Efnisorð
4 (126r-139v)
Grænlendinga saga
Titill í handriti

Sagan af Leifi Eiríkssyni inum heppna, eða Grænlendingum

5 (140r-157v)
Valdimars saga
Titill í handriti

Sagan af Valdimar og Bláus

Efnisorð
6 (158r-190v)
Sarpidons saga sterka
Titill í handriti

Hér hefur söguna af Sarpidon kóngi inum sterka og köppum hans

7 (191r-326r)
Falentíns og Ursins saga
Titill í handriti

Bræðra saga eður af Falentín og Úrson

Efnisorð
8 (326r-353v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

Sagan af Sálusi og Nikanor

Efnisorð
9 (354r-400v)
Herlaugs saga jarls gauska
Titill í handriti

Sagan af Herlaugi jarli gauska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 400 + i blöð (203 mm x 163 mm) Auð blöð: 1v og 2v,
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-800 (3r-400v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Magnús Jónsson í Tjaldanesi]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað v-hlið: Til Ragnheiðar Eggertsdóttir. Frá pabba 1930

Fremra spjaldblað: Gjöf dr. Rögnvaldar og Hólmfíðar Pétursson

Band

Skinn á kili og hornum

Fylgigögn

Á lausum seðli fremst í handriti stendur: Frá Mrs. I.G. Zipping (Dóru), 490 Beresford Ave., dóttur Jóns Eldons og Önnu Þórdísar Eggertsdóttur Eldon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1885
Ferill

Eigendur handrits: Eggert Magnússon (fremra saurblað 1v), Ragnheiður Eggertsdóttir 1930 (fremra saurblað 1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 12. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 23. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn