Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2798 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1760

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-40r)
[Pe]rsa kónga […] (Astiages hefur kóngur heitið er ríkti í Meden …)
Titill í handriti

„[Pe]rsa kónga […] (Astiages hefur kóngur heitið er ríkti í Meden …)“

Skrifaraklausa

„Aftan við á bl. 39r-40r: Um dauða Philippi kóngs föður Alexandri magni (40r)“

Aths.

Af Persakóngum, Grikkjum og Alexander mikla

2(41r-49v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Söguna af Rafnkeli Freysgoða byrjar með þessum upptökum“

3(50r-59r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Sagan af Hænsna-Þórir“

3.1(59r)
Vísa
Upphaf

Hæruna Hænsna-Þórir …

Aths.

Vísa um Hænsna-Þórir

Efnisorð
4(59v-84r)
Reykdæla saga
Aths.

Saga af Vémundi og Víga-Skúta

Niðurlag vantar

5(86r-90r)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

„Þáttur af Háldani Börkarsyni“

6(90r-112v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Saga af Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbrúnarskalldi“

Skrifaraklausa

„Aftan við á blaði 112v og á lausum seðli 112,1r eru lesbrigði“

7(113r-158r)
Fortunatus saga
Titill í handriti

„Sagan af Fortunato og sonum hans, einnin af þeirra lukkupúngi og óskahatti [óheil sbr. bl. 157v]“

Skrifaraklausa

„Og endast hér Fortunati saga, sem skrifuð og útlögð var að Berufirði anno 1690 af sýslumanninum Jóni Thorlákssyni (158r)“

Aths.

Óheil samanber blað (157v)

Efnisorð
8(158v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„[S]aga af Hálfdani Eystein[ssyni]“

Aths.

Brot

9(159r-208v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Eigli Skalla-Grímssyni“

Skrifaraklausa

„Og lýkur svo þessari frásögu. Er lesarinn þessrar [!] historíu umbeðinn vinsamlega að lagfæra skriftina og lesa í málið (208v)“

10(208v-209v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þáttur lítill af Þorsteini Austfirðing“

11(209v-210v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Annar lítill þáttur af Þorsteini forvitna“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
210 + i blöð (197 mm x 155 mm) Auð blöð: 40v 84v og 85
Kveraskipan

Með handritinu liggur tvinn, skrifað með annarri hendi. Á því eru brot úr 3., 4., og 7. rímu úr Rímum af Vilmundi viðutan eftir Guðna Jónsson í Fljótstungu, ortar 1815

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd (158v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Band

Skinnbindi með upphleyptum kili. Á bindinu eru göt fyrir þvengi

Fylgigögn

Laust blað liggur á milli blaða 112 og 113 merkt 112 bis

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Aðföng

Jónína Magnúsdóttir í Reykjavík, seldi, 1942

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 4. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu

91 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »