Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2787 VI 4to

Skoða myndir

Svar við Mormónakenningum Lofts Jónssonar í Spanish Fork; Ísland, 1850-1880

Nafn
Skúli Gíslason 
Fæddur
14. ágúst 1825 
Dáinn
2. desember 1888 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sigurðsson 
Fæddur
17. október 1808 
Dáinn
18. ágúst 1873 
Starf
Alþingismaður; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sigurðsson 
Fæddur
1885 
Dáinn
1979 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-7v)
Svar við Mormónakenningum Lofts Jónssonar í Spanish Fork
Upphaf

Biblíustaðir þeir sem Loftur vitnar til eru þessir …

Niðurlag

„… því það væri ekki rétt að hugsa að vér gætum sannfært þá sem ekki láta sannfærast af spámönnunum, postulunum né Jésú Kristi sjálfum.“

Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
7 blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Skúli Gíslason

Band

Óbundið.

Fylgigögn

Slegið hefur örk utan um kverið þar sem greint frá titli og umfangi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1880
Ferill

Samtíningur úr fórum Páls Sigurðssonar alþingismanns í Árkvörn.

Aðföng

Páll Sigurðsson bóndi í Árkvörn, seldi, 1940

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson skráði fyrir myndatöku, 8. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 1. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. ágúst 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

« »