Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2787 VI 4to

Skoða myndir

Svar við Mormónakenningum Lofts Jónssonar í Spanish Fork; Ísland, 1850-1880

Nafn
Skúli Gíslason 
Fæddur
14. ágúst 1825 
Dáinn
2. desember 1888 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sigurðsson 
Fæddur
17. október 1808 
Dáinn
18. ágúst 1873 
Starf
Alþingismaður; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sigurðsson 
Fæddur
1885 
Dáinn
1979 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-7v)
Svar við Mormónakenningum Lofts Jónssonar í Spanish Fork
Upphaf

Biblíustaðir þeir sem Loftur vitnar til eru þessir …

Niðurlag

„… því það væri ekki rétt að hugsa að vér gætum sannfært þá sem ekki láta sannfærast af spámönnunum, postulunum né Jésú Kristi sjálfum.“

Aths.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
7 blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Skúli Gíslason

Band

Óbundið.

Fylgigögn

Slegið hefur örk utan um kverið þar sem greint frá titli og umfangi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1880
Ferill

Samtíningur úr fórum Páls Sigurðssonar alþingismanns í Árkvörn.

Aðföng

Páll Sigurðsson bóndi í Árkvörn, seldi, 1940

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson skráði fyrir myndatöku, 8. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 1. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 9. ágúst 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

« »