Skráningarfærsla handrits

Lbs 2740 4to

Sögubók ; Ísland, 1821

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kórmaks saga

Athugasemd

Efst á blaði (1r) til hliðar við titil og neðst til hægri: G.Hjaltason

Óheil

2 (23r-36v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagan af Hrafnkeli Freysgoða

2.1 (36v)
Vísa
Upphaf

Rafnkell hinn róstugefni ...

3 (37r-85v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Njarðvíkinga saga eður Droplaugarsona: Helga og Gríms saga in stærri

3.1 (75v-85v)
Droplaugarsona saga
Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

4 (86r-95r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Víga-Styrs og Heiðarvíga sögur

Skrifaraklausa

Þetta er nú það frekasta sem menn hafa getað fengið um tilefni, framhald og endalykt Víga-Styrs og Heiðarvíga sögu. Vita menn víst að hér vanta muni mörg orð og smáatvik, en merkisatriði munu flest öll rakin rétt eftir sem fróðir menn hafa framast þulið. Ritað í Flatey í febrúarii mánuði árið 1821 (95r)

Athugasemd

Endursögn Heiðarvíga sögu

5 (95v-100r)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Grænlendinga þáttur

Skrifaraklausa

Rituð að Flatey í aprílmánuði 1821 (100r)

Athugasemd

Óheill

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 101 blöð (211 mm x 165 mm) Auð blöð: 100v og 101r
Umbrot
Griporð víðast
Ástand

Vantar í handritið milli blaða 99-100

Blað 2 varðveitt aðeins til hálfs

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Síra Ólafur Sívertsení Flatey]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurbl. r-hlið: Innihaldið [efnisyfirlit með hendi skrifara] - Efst til hægri með annarri hendi: G.Hjaltason

Fremra spjaldblað er umslag og bréf

Með fremra spjaldblaði liggja 2 blöð úr bandi, fremra blað, sem er umslag og bréf til Hr. Ó. Sigurðssonar í Flatey, er límt við spjaldblað - Aftara blað er bréf

Aftara spjaldblað er umslag og bréf frá Friðrik Jónssyni til: Herr Studiosus Ó. Sívertsen, Flatöe

Með aftara spjaldblaði liggja 2 laus blöð úr bandi sem eru bréf, það aftara er skrifað í Bíldudal þann 22. jan 1822 til: Sívertsen

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt. Á kjöl er þrykkt: Sögubók

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1821
Ferill

Eigendur handdrits: Skúli Gíslason (101v), Ó. Sifer[tsen] (fremra spjaldblað límhlið), [G. Hjaltason (fremra saurblað r-hlið)]

Aðföng

Kristján Guðlaugsson ritstjóri, gaf, 1938

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. maí 2010 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 12. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn