Skráningarfærsla handrits

Lbs 2676 4to

Aðskiljanlegra sálma-, kvæða- og söngvísna lystiháfur ; Ísland, 1699-1716

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iiij + 264 [+ 12] blaðsíður (210 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Benedikt Bech

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1699-1716
Ferill

Á skjólblaði framan og aftan við eru þessir greindir eigiendur handritsins: Páll Illugason og Ebenezer Þorsteinsson.

Nöfn í handriti: Guðrún Gunnlaugsdóttir og Hreggviður Jónsson (s. 265).

Dr. Hannes Þorsteinsson hefur eignast handritið 1899.

Aðföng

Lbs 2627-2730 4to, keypt að Háskóla Íslands, sem fékk safnið í dánargjöf frá dr. Hannesi Þorsteinssyni. Afhent 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna 16. febrúar 2020.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 15. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. aukabindi, bls. 32-33.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn