Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2638 4to

Skoða myndir

Sögubók og fræði; Ísland, [1681-1695?]

Nafn
Egill Helgason 
Fæddur
1648 
Dáinn
1695 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
30. ágúst 1860 
Dáinn
10. apríl 1935 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Pétursson ; ríki 
Fæddur
1681 
Dáinn
15. apríl 1768 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Jónsdóttir 
Fædd
1668 
Dáin
12. febrúar 1751 
Starf
Biskupsfrú; Húsfreyja 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Espólín 
Fæddur
1801 
Dáinn
1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-54v)
Ættartala
Titill í handriti

„Möðruvallaætt sem margar ættir eru út af komnar“

Efnisorð
2(55r-60v)
Íslendingabók
Titill í handriti

„Scheda Ara prests fróða“

Efnisorð
3(61r-62v)
Ættartala
Titill í handriti

„53 Haralder hárfagres natus, qvum pater ejus esset 30 ann[…] testante Sn[orri] St[urlu]s[on]“

Aths.

Athugasemd á latínu við Íslendingabók

Án titils, óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 62 + i blöð (196 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-108 (1r-54v)

Umbrot
Griporð á stöku stað

Skrift víða tvídálka

Skrifarar og skrift

Ein hönd (blöð 61-62 með annarri hendi) ; Skrifarar:

I. [Síra Egill Helgason í Skarðsþingum] (1r-60v)

II. [Magnús Ketilsson sýslumaður] (61r-62v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggur tvinn með broti úr ættartölu Páls Böðvarssonar

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Handritið er dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands

Blöð 61, 62 eru yngri, skrifuð af Magnúsi Ketilssyni sýslumanni.

Á fremra saurblað 2r stendur: Ættartölubók Bjarna Péturssonar Skarði hverja hann til yfirsjónar eftirlætur velæðla hústrúnni Valgerði Jónsdóttur að Hólum í Hjaltadal. Anno 1731. Þar stendur einnig með hendi Hannesar Þorsteinssonar: Ættartölubók þessi er rituð 1681-1682 samanber blaðsíður 61, 68 af séra Agli Helgasyni í Skarðsþingum

Fylgigögn
Fastur seðill /locus

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1681-1695?]
Ferill

Eigendur handrits: [Hákon Espólín, Jón Pétursson dómstjóri, Hannes Þorsteinsson]

Aðföng

Háskóli Íslands, seldi, 1938

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 15. júlí 2020 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. aukab. ; Sagnanet 2. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

skorið ofan af handriti á stöku stað

Myndir af handritinu

18 spóla neg 35 mm Ættartölubók Bjarna PéturssonarSkarði

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »