Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2480 4to

Bjarnar saga Hítdælakappa ; Ísland, 1742

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-32v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Hér hefur sögu Bjarnar Hítdælakappa

Skrifaraklausa

Skrifað í flýtir að Stað við Súgandafjörð anno 1742 (32v)

Athugasemd

Blað (13v að miklu leyti autt þar sem eyða er í söguna

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
32 blöð (200 mm x 162 mm) Autt blað: 13v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Tyrfingur Finnsson?]

Skreytingar

Skreyttir stafir á blaði 1r sem og rauðritun í titli og upphafi

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1742

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 20. desember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Myndir af handritinu
122 spóla negativ 35 mm ; án spólu
Lýsigögn
×

Lýsigögn