Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2474 4to

Sögubók ; Ísland, 1720-1850

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 143 + i blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720-1850?]
Aðföng

Dánarbú Ólafs Marteinssonar magisters, gaf, 1934

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. desember 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 29. nóvember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

Hluti I ~ Lbs 2474 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-44v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga [Ver]mundar kög[urs og Víg]a Skútu

2 (45r-59v)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

Kjalnesinga saga

3 (59v-64r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Þáttur Jökuls Búasunar

4 (64v)
Knýtlinga saga
Titill í handriti

XIII. Cap. úr Knýtlinga sögu

Athugasemd

Í útg. ÍF 35 (1982) er þessi kafli nr. 32

Brot

Efnisorð
5 (65r-68v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Athugasemd

að vilja þínum muntu þá vilja bæta yfir …, [niðurlag] [rangt inn bundið, upphaf á blöðum 69r-69v]

Án titils

6 (68v)
Þorsteins saga hvíta
Athugasemd

Söguþáttur af Þorsteini hvíta [rangt inn bundið, niðurlag á blöðum 70r-76v]

Upphaf

7 (69r-69v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Athugasemd

Söguþáttur af Þorsteini stangarhöggi [rangt inn bundið, niðurlag á blöðum 65r-68v]

Upphaf

8 (70r-75v)
Þorsteins saga hvíta
Athugasemd

þar nokkra vetur … [rangt inn bundið, upphaf á blaði 68v]

Án titils, niðurlag

9 (75v-77r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini suðurfara

10 (77r-78r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini forvitna

11 (78r-78v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini fróða

12 (79r-89v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Sagan af viðskiptum Svarfdæla og Guðmundar hins ríka

13 (89v-90r)
Knýtlingar
Titill í handriti

Dana konunga nöfn þeirra er kölluðust Knýtlingar

Efnisorð
14 (90v)
Noregs konunga nöfn
Titill í handriti

Eftir fylgja Noregs konunga nöfn

Efnisorð
15 (91r-116r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga

Skrifaraklausa

Ættartala Þórðar í Traðarholti (116r)

16 (116v-138r)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

Sagan af Hávarði halta Ísfirðingi

17 (138v)
Danmerkur og Noregs konunga nöfn
Titill í handriti

Danmerkur og Noregs konunga nöfn af þeim oldenborgiska stamme

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
138 blöð (189 mm x 143 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. [Síra Eyjólfur Jónsson á Völlum] 1r-43v, 45r-64r, 65r-89v, 91r-138r

II. Óþekktur skrifari 43v-44v

III. Óþekktur skrifari 64v, 89v-90v, 138v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 44 (með annarri hendi)

Fyllt upp í texta með annarri hendi 6r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1720-1850?]

Hluti II ~ Lbs 2474 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (139r-143r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bergbúa þáttur

2 (143r-143v)
Kumlbúa þáttur
Athugasemd

Annar fyrirburður

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
5 blöð (189 mm x 148 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 2474 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn