Skráningarfærsla handrits

Lbs 2471 4to

Sögubók ; Ísland, 1825-1836

Titilsíða

Sögubók Íslendin[ga] sem fráskýrir þeirra ættum og atgjörvi, [hr]eysti og hugprýði, lunderni og limasköpun, vopnfimi og viturleik, manndáð og mörgu fleiru. Nú á ný í eina bók samanskrifaðar árin MDCCCXXXIV, V og VI (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

[Re]gistur yfir þessa bók

2 (2r-53v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Þorgeiri og Þor[mó]ði Kolbrúnarskáld fóstb[ræðrum]

Skrifaraklausa

Enduð þann 6. febrúari anno 1825 á Laxárdal af J. Casper (53v)

Athugasemd

Óheil

3 (54r-61v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini hvíta

4 (61v-66v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Sögu þáttur af Þorsteini stangarhögg

5 (67r-82r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Hér skrifast ágrip af Heiðarvíga- og Vígastyrs sögu

Athugasemd

Endursögn Heiðarvíga sögu

6 (82r-102v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni

7 (103r-129r)
Kormáks saga
Titill í handriti

Hér skrifast Kormáks saga

Skrifaraklausa

1836 (129r)

8 (129v-145v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Saga af Hænsna-Þórir og nokkrum Borgfirðingum

9 (146r-206v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér skrifast Vatnsdæla

Skrifaraklausa

Enduð á þorraþrælinn 1834 af J[óni] Vigfússyni (206v)

10 (207r-249v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga enum ramma

Skrifaraklausa

Þann 31ta martii 1835 af J[óni] Bjarnasyni (249v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
249 blöð (192 mm x 158 mm)
Tölusetning blaða
Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu.
Umbrot
Griporð á hluta
Ástand
Vantar í handritið á milli blaða 43v-44r
Skrifarar og skrift
Tvær hendur? ; Skrifarar:

I. J[ón] Vigfússon (1r-53v ?, 103r-206v)

II. J[ón] Bjarnason (54r-102v, 207r-249v)

Skreytingar

Skreytt titilsíða: 1r

Bókahnútur: 145v (skorið neðan af blaðinu)

Flestar fyrirsagnir og upphafsstafir skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Undir Fóstbræðra sögu skrifar J. Casper (blað 53v) og virðist þetta samkv. handritalykli vera dulnefni eða leikur og vera með hendi J[óns] Vigfússonar sem skrifar fleiri hluta handritsins.
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825-1836
Ferill
Eigandi handrits: Guðrún Ívarsdóttir, Ketilsstöðum (102v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 5. febrúar 2010Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 7. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn