Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2462 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1775-1825?

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Árnason 
Fæddur
10. janúar 1772 
Dáinn
27. apríl 1838 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðjón Runólfsson 
Fæddur
9. júlí 1907 
Dáinn
16. september 1999 
Starf
Bókbindari á Landsbókasafni 1926-1973 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Gottskálksson 
Fæddur
17. júní 1819 
Dáinn
21. júlí 1887 
Starf
Bóndi; Varaþingmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Egilsson 
Fæddur
31. október 1864 
Dáinn
16. september 1942 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vellir 
Sókn
Seyluhreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2(1r-46v)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„Saga af Helga og Grími Droplaugarsonum“

Aths.

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

2.1(37v-46v)
Droplaugarsona saga
3(47r-65r)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

„Saga af Flóres kóngi og sonum hans“

Efnisorð
4(66r-73v)
Sannferðug eftirrétting um þau heimuglegu samtök, sem ...
Titill í handriti

„Sannferðug eftirrétting um þau heimuglegu samtök, sem ...“

Aths.

Um handtöku E. Brandts og J. Fr. Struenses 1772 (útl. úr ritgerð, pr. í Kh. 1772)

5(74r-77r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Brandkrossa þáttur“

6(78r-81r)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Upphaf sögu Droplaugarsona“

7(82r-94r)
Trójumanna saga
Titill í handriti

„Brot eður [h]lutur Trójumanna sögu og Grikkja“

8(98r-118v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdani Eysteinssyni“

9(119r-144v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

„Sagan af Konráð keisarasyni og Roðbert svikara“

Skrifaraklausa

„Historia hoc die decimo tertio mense januarii anno autem Christi millesimo octingentesimo primo scripta fuit. M.A. (144v)“

Efnisorð
10(145r-167r)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sagan af Þjalar-Jóni Svipdagssyni og Eiríki forvitna Vilhjálmssyni“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 4ða aprílis 1794(167r)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: J HONIG undir býkúpu (1-40 og 74-81).

Vatnsmerki 2: R undir býkúpu /ógreinalegt (DC?) (41-46, 98-115 og 127-144 ).

Vatnsmerki 3: Pro patria / CI OITHAAR (47-65).

Vatnsmerki 4: CR VII undir kórónu / ØRHOLM 1 í fléttuð um kring (82-97).

Vatnsmerki 5: C 7 undir kórónu / CD (145-167).

Vatnsmerki 6: Pro patria (68 og 71).

Vatnsmerki 7: CD (69 og 70).

Vatnsmerki 8: Býkúpa / DC (118).

Á blöðum 66-67, 72-73, 116-117, 119-126 er vatnsmerkið ógreinanlegt.

Blaðfjöldi
ii + 167 + i blöð (199 mm x 157 mm). Auð blöð: 65v, 77v, 81v, 94v-97v og 167v .
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-90 (1r-46v), gömul blaðsíðumerking 1-45 (145r-167r).

Ástand
Ástand handrits við komu: sæmilegt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 160-180 mm x 133-140 mm.
  • Leturflötur er víðast afmarkaður með strikum.
  • Línufjöldi er 26-28.
Griporð víðast.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. 66r-77r: Gísli Konráðsson

II. 119r-144v: Magnús Árnason

Skreytingar

Upphafsstafir lítillega skreyttir.

Bókahnútar: 118v, 144v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Band

Band frá því um 1926-1973 (206 mm x 165 mm x 30 mm).

Bókaspjöld úr pappa, klæddum brúnum pappír með hringlaga mynstri. Skinn á hornum og kili. Gylling og blindþrykking á kili

Guðjón Runólfsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1775-1825?
Ferill

Eigandi handrits: Egill Gottskálksson (samanber handritaskrá, blaðsíðu 320).

Aðföng

Jónas Egilsson, Völlum, seldi, 1934.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 15. nóvember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 14. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 31. ágúst 2000.
Viðgerðarsaga

Athugað 2000.

Skorið neðan af handriti: 1r.

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012. .

« »