Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2405 4to

Skoða myndir

Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands; Ísland, 1780

Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
5. desember 1724 
Dáinn
24. ágúst 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sauðlauksdalur 
Sókn
Rauðasandshreppur 
Sýsla
Vestur-Barðastrandarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson 
Fæddur
3. mars 1781 
Dáinn
3. nóvember 1876 
Starf
Amtmaður; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorgrímsson 
Fæddur
15. október 1750 
Dáinn
16. desember 1832 
Starf
Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Bréfritari; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Setberg 
Sókn
Eyrarsveit 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Arnbjörg æruprýdd dándiskvinna á vestfjörðum Íslands, afmálar skikkun og háttsemi góðrar húsmóður í hússstjórn, barna uppeldi og allri innanbæar búsýslu. Af Birni prófasti Halldórssyni. (2r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-32r)
Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands
Notaskrá

Kom út á prenti í tímariti Húss og bústjórnarfélagi Suðuramtsins. Sjá Björn Halldórsson: Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands. Reykjavík 1843.

Einnig útgefið af Agli Jónssyni Stardal árið 1973, sjá: Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands

Einnig útgefið af Búnaðarfélagi Íslands árið 1983, sjá: Rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal

Um ævi Björns í Sauðlauksdal má lesa í riti Björns Þorgrímssonar: Ævi síra Bjarna Halldórssonar, Kaupmannahöfn 1799.

Efnisorð
1.1(1r-32v)
Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands
Upphaf

Óttastu guð og haltu hans boð …

Niðurlag

„… það styrkir höfuð og alla heilbrigði bæar fólksins.“

Efnisorð
1.2(31r-32r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Inntak framanskrifaðra blaða“

Aths.

Björn skipti handritinu niður í 71 undirkafla og er heitis hvers þeirra getið í efnisyfirlitinu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 34 + i blöð, þar með talin blöð merkt 15bis og 22bis (210 mm x 160 mm). Auð blöð: 11r, 22r og 32v.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er 132-170 mm x 117-122 mm.

Línufjöldi er 16-24.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Halldórsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á eftir blöðum 15 og 22 eru blaðbrotsblöð merkt 15bis og 22bis.

Titilblað með hendi Páls Pálssonar.

Band

Band frá því um 1850-1870 (208 mm x 165 mm x 11 mm).

Pappakápa.

Límmiði á framhlið og kili.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Sauðlauksdalur um 1780.
Ferill

Bjarni Þorsteinsson amtmaður eignaðist handritið eftir séra Björn Þorgrímsson á Setbergi: „Þetta er eiginhandarit prófasts sr. Björns Halldórssonar, hvert ég hefi eignast úr bókasafni prófastsins sr. Björns sáluga Þorgrímssonar á Setbergi. Um ritlinginn sjálfan má annars samanlesa æfisögu sr. Björns Halldórssonar, samda af hinum síðarnefnda og prentaða í Kaupenhavn 1799. Bjarni Thorsteinsson.“ (2r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. - 9. janúar 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. október 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 13. október 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Arnbjörg æruprýdd dáindis kvinna á Vestfjörðum Íslands
Björn HalldórssonArnbjörg : æruprýdd dáindiskvinna á vestfjörðum Íslands, afmálar skikkun og háttsemi góðrar húsmóður í húss-stjórn, barna uppeldi og allri innanbæar búsýslued. Egill Jónsson Stardal1973; s. 62
Björn HalldórssonRit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdaled. Gísli Kristjánsson, ed. Björn Sigfússon, ed. Þorsteinn Þorsteinsson1983; s. 479
Björn ÞorgrímssonÆfi Sira Biarnar Haldorssonar, sem var Profastr i Bardastrandar Syslu og Prestr, fyrst ad Saudlauksdali og Saurbæ á Raudasandi, enn sídan ad Setbergi vid Grundarfiørd i Snæfellsness syslu
« »