Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2378 I 4to

Uppskriftir úr kirkjubókum ; Ísland, 1890-1930

Titilsíða

Sálnaregistur fyrir Dýrafjarðarþing byrjað árið 1890 af séra Þórði Ólafssyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kirkjubækur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
240 blöð (216 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. og 20 öld.

Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 309 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. janúar 2020. Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 307.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kirkjubækur

Lýsigögn