Skráningarfærsla handrits

Lbs 2333 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1890-1892

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Rímur af Gesti og Gnatus
Titill í handriti

Rímur af Gesti og Gnatus, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1828

Upphaf

Fyrr í Vallands byggðum bjó / bóndi er nefndist Fundur …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða í Dýrafirði á skírdag og langafjádag, eða 3.-5. apríl 1890. Sighv. Gr. Borgfirðingur (20r).

Efnisorð
2 (20v-49v)
Rímur af Cyrillo
Titill í handriti

Rímur af Cyrilló de Valeró, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1820

Upphaf

Rögnis kera rigni flóð, / ræðu vökvi engi …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða, þ. 4.-8. apríl 1890. Þær eru til heilar í handritasafni Bókm.félagsins í Reykjavík A. nr. 64, og í Bókm.fél.safni í Kaupm.höfn nr. 458, bæði í 8 bl.br. (49v)

Efnisorð
3 (50r-68v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Titill í handriti

Rímur af Ambrósíus og Rósamundu, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1821

Upphaf

Bólma fjötra bifurs jó / byrs í hveðru gráði …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða, 8.-11. apríl 1890. Rímurnar eru til [í] Handritasafni hins íslenska bókmenntafélags í Kaupmannahöfn nr. 176 4to, bls. 147-178, en munu vera þar mansöngslausar, eftir því sem séð verður á Handritaskýrslunni (68v).

Efnisorð
4 (69r-89v)
Rímur af Sigurði turnara
Titill í handriti

Rímur af Sigurði turnara, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1811

Upphaf

Kjalars ljósan kera straum / kann eg fram að bera …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða í Dýrafirði, 11.-13. apríl 1890 af Sighvati Gr. Borgfirðingi (89v).

Efnisorð
5 (90r-140v)
Rímur af Ármanni
Titill í handriti

Rímur af Ármanni, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum 1816

Upphaf

Fjalars læt eg dælu dýr / draums úr nausti skríða …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða, 26. febr. - 7. mars 1892, af Sighvati Grímss. Borgfirðingi (140v).

Efnisorð
6 (141r)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

Rímur af Tíódel riddara og kvinnu hans, ortar af Magnúsi Jónssyni á Laugum

Upphaf

Ísafoldar skáldin skýr / skemmtun bestu lærðu …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Höfða við Dýrafjörð, 26.-29. mars 1892 af Sighvati Grímss. Borgfirðingi (141r).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890-1892.
Aðföng
Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi, með samningi 20. júní 1906, og afhent voru eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 304.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn