Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2328 4to

Skoða myndir

Skáld-Helga saga; Ísland, 1861-1867

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Íslendingasögur. Eftir bestu handritum, mjög óvíða til, frá fornöld. Skrifaðar í köldum og óhentugum sjó[búðum] með allar í landlegum en endaðar í Flatey á Breiðafirði 1867 af [nafn skrifara, Sighvats Grímssonar Borgfirðings, hér með rúnaletri] 1. október 1861 - 13. desember 1867. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-10r)
Skáld-Helga saga
Titill í handriti

„Hér hefir Skáld-Helga sögu“

2(10v-24r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafn“

3(24v-26v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Gull-Ásu-Þórði“

Skrifaraklausa

„Aftan við er stutt athugasemd um forritið og dagsetning: 1/10 1865 S[ighvatur] G[rímsson] Borgfirðingur (26v)“

4(27r-42v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan af Hrafnkeli Freysgoða“

Aths.

Framan við er stutt athugasemd um forritið

5(43r-77v)
Kormáks saga
Titill í handriti

„Hér hefir Kormáks sögu“

Aths.

Framan við er athugasemd um forritið

6(78r-79v)
Viðaukar til Kormáks sögu eftir Eddu og fleirum
Titill í handriti

„Viðaukar til Kormáks sögu eftir Eddu og fleirum“

Skrifaraklausa

„Aftan við er aths. um forrit Kormáks sögu og Hrafnkels sögu Freysgoða“

7(80r-109r)
Hellismanna saga
Titill í handriti

„Hér hefir Hellismanna saga“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 6. desember 1865 á Skálm[arnes]m[úla] (109r)“

Aths.

Framan við er stutt athugasemd um forritið

8(109v-118v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Brot af sögu Þorsteins Síðu-Hallsonar“

Aths.

Framan við er athugasemd um forrit

9(119r-120r)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Frá Draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar“

Skrifaraklausa

„Enduð 17. desember 1865 (120r)“

Aths.

Framan við er stutt athugasemd um forrit

10(120v-123r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini tjaldstæðingi“

Skrifaraklausa

„Enduð á jólanóttina 1865 á Skálm[arnes]m[úla] S[ighvatur] G[rímsson] Borgf[irðingur] (123r)“

Aths.

Framan við er stutt athugasemd um forrit

11(123v-127r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

„Bergbúaþáttur með útlagði [sic] kviðunni eftir Einar Eyjólfsson sem dó 1695“

Skrifaraklausa

„Enduð á jólanóttina þann 24. desember 1865 S[ighvatur] G[rímsson] Borgf[irðingur] (127r)“

12(127v-134r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini enum hvíta“

Skrifaraklausa

„Endað á jóladagskveldið 1865 in [sic] S[ighvatur] G[rímsson] B[orgfirðingur] (134r)“

Aths.

Rétt röð blaða 129r, 130v, 131r, 129v, 130r, 131v, 132r

Framan við er stutt athugasemd um forrit

13(134v-148r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Hér hefir Vopnfirðinga saga“

14(148r-148v)
Landnámabók
Titill í handriti

„Tillag frá Landnámabók pag. 238-241“

Skrifaraklausa

„Enduð í Rifi undir Jökli þan n 21. febrúar 1866 (148v)“

Aths.

Brot úr bókinni, um ættir söguhetja Vopnfirðinga sögu

15(149r-152v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“

Skrifaraklausa

„Enduð í Rifi undir Jökli þann 22. febrúar 1866 (152v)“

16(153r-156r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Brandkrossa þáttur“

Skrifaraklausa

„Endaður í Rifi undir Jökli þann 2. mars 1866 (156r)“

17(156v-198rv)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„Hér hefir ena fágætu sögu sem kallast Njarðvíkinga saga og sem einnig kallast sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum hin lengri“

17.1(198v-209v)
Droplaugasona saga
Skrifaraklausa

„Sagan er enduð á Hjöllum í Gufudalssveit þann 10. nóvember 1867 (209v)“

18(210r-211v)
Gríms þáttur í Grímstungu
Titill í handriti

„Þáttur af Grími er fyrst nam land í Grímstungu í Vatnsdal (Skrifaður eftir hönd Gunnars prófasts Pálssonar í Hjarðarholti)“

Skrifaraklausa

„Aftan við eru frekari aths. um forrit og söguna sem og dagsetning: 10. nóvember 1867“

19(211v-214v)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Höfundur

Jón Þorláksson

Titill í handriti

„Lítið ágrip landnámssögu þeirra er byggðu Fljót, Sléttuhlíð, Höfðaströnd og þær sveitir“

Skrifaraklausa

„Skrifað þann 10. nóvember 1867 S[ighvatur] Gr[ímsson] Borgfirðingur á Hjöllum í Gufudalssveit (214v)“

20(215r-281r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Laxdæla saga“

Skrifaraklausa

„Byrjuð 10. marts enduð þann 14. apríl í Rifi 1866 af S[ighvatur] G[rímsson] Borgfirðingur [sic] (281r)“

21(281v-301v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Gull-Þóris eða Þorskfirðinga saga“

Skrifaraklausa

„Aftan við á bl. 300r-301v eru viðbætur og aths. um forrit. Dagsetning á bl. 300r: Enduð 27. janúar 1867 (301v)“

Aths.

Framan við er athugasemd um forrit

22(303r-314r)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

„Sagan af Hrana Egilssyni hring“

Skrifaraklausa

„Aftan við er aths. um forrit og dagsetning: Byrjuð 1. febrúar, enduð 6. s.m. 1867 (314r)“

23(314v-334r)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra“

Skrifaraklausa

„Aftan við er stutt aths. um forrit og dagsetning: Byrjuð 7. febrúar, enduð 17. s.m. sem þá var fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu, á Flatey S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur] 1867 (334r)“

24(334v-340r)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

„Sagan af Rafni Rútfi rðingi“

Skrifaraklausa

„Aftan við er stutt aths. um forrit og dagsetning: Byrjuð 24. febrúar, enduð 3. marts 1867 sem þá var fyrsti sunnudagur í sjövikna föstuinngang. Á Flatey S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur] (340r)“

25(340v-342r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

„Þáttur af Þorgrími Hallasyni og Kolgrími“

Skrifaraklausa

„Byrjuð 5. marts, enduð 13. s.m. 1867 á Flatey [fangamark skrifara, Sighvats Borgfirðings, með rúnaletri] (342r)“

26(342v-345v)
Móðars þáttur
Titill í handriti

„Móðars þáttur“

Skrifaraklausa

„Aftan við eru athugasemdir sem teknar eru upp úr forriti (345v)“

Efnisorð
27(346r-349v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

„Þáttur af Auðuni Vestfirðingi“

28(350r)
Lítil frásögn af Sighvati skáldi
Titill í handriti

„Lítil frásögn af Sighvati skáldi“

Aths.

Frá Sighvati Þórðarsyni

29(350v-351v)
Þorvarðar þáttur krákunefs
Titill í handriti

„Þáttur af Þorvarði Krákunef“

30(351v)
Á Gissur biskup Ísleifsson verður stuttlega minnst í sögu Haralds kóngs Sigur...
Titill í handriti

„Á Gissur biskup Ísleifsson verður stuttlega minnst í sögu Haralds kóngs Sigurðarsonar k. 30“

Efnisorð
31(352r-352v)
Brands þáttur örva
Titill í handriti

„Lítið eitt af Brandi enum örva“

Skrifaraklausa

„Endað í Flatey þann 9. apríl 1867 S[ighvatur] G[rímsson] Borgfirðingur (352v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 352 + i blöð (186 mm x 160 mm) Auð blöð: 1v og 302
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-17, 10-692 (3r-362v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, eiginhandarrit

Skreytingar

Litskreytt titilsíða: 1r, litaður titill á blaði 342v og einn stafur litaður á blaði 346r. Litir rauður og grænn

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titilsíða: 1r Efnisyfirlit á blöðum 2r-2v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1861-1867
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 20. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

laust blað 348

« »