Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2325 4to

Rímur ; Ísland, 10. nóvember 1893

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-35v)
Rímur af Geirarð keisara
Höfundur
Upphaf

Mímis vina minnist ker / máls ég set á borðin …

Niðurlag

… hafði til umráða.

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
2 (36r-42v)
Kapteinsríma
Upphaf

Fjalars læt ég flæðar hauk á fálu vindi / renna fram af raddar landi …

Niðurlag

… lengi náðu ástir blindar.

Athugasemd

Eignuð Sigmundi Jónssyni.

147 rímur.

Efnisorð
3 (43r-54v)
Rímur af Valtara hertoga
Upphaf

Síðhötts ennþá sala flóð / seggjum býð ég aftur …

Niðurlag

… Valtari að nafni.

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4 (55r-113v)
Blómsturvallarímur
Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggis af staupa veiði…

Niðurlag

… þorska jarðar eldi.

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
5 (114r-136v)
Rímur af Friðrik og Valentínu
Upphaf

Ljóðahljómur létti nauð / lands um byggðar dali …

Niðurlag

… þraut sem hafnar gleði.

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
6 (136v-114v)
Eylandsrímur
Upphaf

Vindólfs snekkjan vill á skrið / víkja máls af sandi …

Niðurlag

… nú skal þar af greina.

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
7 (145r-234v)
Rímur af Flóres og Leó
Upphaf

Diktuðu sögur og Sónar vess / sagna meirarar forðum …

Niðurlag

… hafði veglegt mengi.

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
8 (235r-264v)
Rímur af Lykla-Pétri og Magellónu
Upphaf

Áður forðum skáldi skýr / skemmtun mjúka frömdu…

Niðurlag

… huldur kraka sáði.

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð
9 (264v-304v)
Rímur af Króka-Ref
Upphaf

Hér skal fánýt Frosta hind / fram úr nausti renna …

Niðurlag

… Noregs ríki að stýra.

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 304 + i blöð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað að Höfða í Dýrafirði, Íslandi og lokið var við það þann 10. nóvember 1893.
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði fyrir myndatöku, 27. maí 2013.
Lýsigögn
×

Lýsigögn