Skráningarfærsla handrits

Lbs 2321 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1884-1885

Titilsíða

Rímnaflokkar eftir Árna Böðvarsson I. Skrifaðir á Höfða í Dýrafirði 1884-1885. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-51v)
Rímur af Hrólfi kraka
Titill í handriti

Rímur af Hrólfi kraka

Upphaf

Suðra bát við góma göng / geymir mála skorðan …

Athugasemd

19 rímur.

Efnisorð
2 (52r-96r)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Titill í handriti

Rímur af Agnari konungi Hróarssyni ortar 1776 af Árna Böðvarssyni á Ökrum

Upphaf

Nú skal brjóta Biflinds rann / Beslu æsir glóða …

Skrifaraklausa

Skrifaðar þann 23. til 28. janúar 1884, eftir Hrappseyjarútgáfunni, á Höfða í Dýrafirði af S. Gr. B.

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
3 (96v-135v)
Brávallarímur
Titill í handriti

Rímur af Helga hvassa, Hræreki konungi, Ívari víðfaðma, Haraldi hilditönn og Brávallarbardaga, ortar 1760 af Árna Böðvarssyni á Ökrum, skrifaðar hér eftir eiginhandarriti skáldsins, í arkarbroti, með orðréttum eigin skýringum hans yfir rímurnar , á íslensku og latínu.

Upphaf

Tvíblinds hallar turna frí / taka meyjar dansa …

Skrifaraklausa

Endaðar á Höfða 29. janúar 1885 af Sighvati Borgfirðingi.

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
4 (136r-149r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

Rímur af Grími Jarlssyni kveðnar anno 1741 af Árna Böðvarssyni, skrifaðar hér eftir skáldsins eiginhandarriti.

Upphaf

Fálkinn Óma flýgur enn / fram að höllu Grana …

Skrifaraklausa

Endaðar á kyndilmessu 2. febr. 1885 á Höfða í Dýrafirði, en höfundurinn hefir skrifað handrit það sem eftir er skrifað, 1762.

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð
5 (149v-231r)
Rímur af Droplaugarsonum
Titill í handriti

Rímur af Droplaugarsonum ortar 1762 af Árna Böðvarssyni.

Upphaf

Margir áður menn um frón / mynduðu kvæða letur …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 20. febrúar, sem var síðasti föstudagur í Þorra, 1885 á Höfða í Dýrafirði, en eiginhandrit skáldsins, sem eftir var ritaðað, er endað á Ökrum, á síðasta vetrardag, 21. Aprilis 1762 sama árið og þær voru ortar.

Athugasemd

22 rímur.

Efnisorð
6 (231v-276v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

Rímur af Haraldi Hringsbana, ortar 1746 af Árna Böðvarssyni á Ökrum, skrifaðar hér eftir skáldsins eiginhandriti í arkarbroti, á sömu bók og undanfarandi þrennir rímnaflokkar.

Upphaf

Haukur Óma hraði för / Herjans út af rönnum …

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
7 (277r-277v)
Langloka til Sveins Sölvasonar lögmanns
Titill í handriti

Langloka. Á. Böðvarss. kvað 1772 til herra lögmanns Sv. Sölvasonar.

Upphaf

Leyfi lagið óðar / ljóst fyrir ömmu móða …

8 (278r-310r)
Rímur af Ingvari víðförla og Sveini
Titill í handriti

Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans, ortar 1773 af Árna Böðvarssyni á Ökrum.

Upphaf

Langt er síðan silfurker / Sóns á borði stóðu …

Skrifaraklausa

Endaðar á Höfða í Dýrafirði, mánudaginn næsta fyrir hvítasunnu, sem var 18. maí 1885, af Sighvati Grímss. Borgfirðingi.

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
9 (310v-339r)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Titill í handriti

Rímur af Þorsteini uxafæti, ortar 1755 af Árna Böðvarssyni á Ökrum.

Upphaf

Herjans bið ég haukarnir / hingað fljúga nái …

Skrifaraklausa

Skrifaðar 25.-.27. apr. 1890.

Athugasemd

Tíu rímur.

Efnisorð
10 (339v-342r)
Ríma af Þorsteini skelk
Titill í handriti

Ríma af Þorsteini skelk, brot.

Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Skrifaraklausa

Skrifað á Höfða í Dýrafirði, 27. apríl, sem var sá þriðji sunnudagur eftir páska, en fyrsti sunnudagur í sumri, 1890 af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi.

Athugasemd

74 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 342 + i blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1884-1885.
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to eru meaðl handrita þeirra sem safnið keypti af Sighvati Gr. Borgfirðingi, með samningi 20. júní 1906 og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 302-303.

Lýsigögn