Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2307 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1891-1895

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12r)
Ajax saga frækna
Titill í handriti

„Hér skrifast söguþáttur af Ajax hinum frækna“

Skrifaraklausa

„Enduð á Höfða í Dýrafirði, 7. Decembris. 1891 af Sighvati Gr[ímssyni] Borgfirðingi(12r)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna

Efnisorð
2(12v-58r)
Illuga saga Tagldarbana
Titill í handriti

„Sagan af Illuga Tagldarbana“

Skrifaraklausa

„Skrifuð á Höfða í Dýrafirði, 27 júní-23 júlí 1893 af Sighv[ati] Gr[ímssyni] Borgfirðingi(58r)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna

3(58v-61v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þáttur af Stúf, syni Þórðar kattar“

Skrifaraklausa

„Skrifaður 23. júlí, 1893, S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur](61v)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna

4(62r-93r)
Eiríks saga frækna
Titill í handriti

„Sagan af Eiríki hinum frækna“

Skrifaraklausa

„Aftan við söguna stendur: Skrifuð á Höfða í Dýrafirði, 1-6 marts, 1895 af Sighv[ati] Gr[ímssyni] Borgfirðingi(93r)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna

5(93v-98v)
Ásmundar saga Atlasonar
Titill í handriti

„Sagan af Ásmundi Atlasyni“

Skrifaraklausa

„Skrifuð á Höfða 7. marts 1895 S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur](98v)“

6(99r-102v)
Helga saga Hallvarðssonar
Titill í handriti

„Sagan af Helga Hallvarðssyni“

Skrifaraklausa

„Aftan við söguna stendur: Skrifuð á Höfða 7. marts 1895. S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur](102v)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna

7(103r-110v)
Henriks saga hertoga
Titill í handriti

„Sagan af Hinrik hertoga“

Skrifaraklausa

„Skrifuð á Höfða 17-18. nóv. 1895 S[ighvatur] Gr[ímsson] Borgfirðingr(110v)“

Aths.

Framan við er stutt klausa um uppruna

Efnisorð
8(111r-119v)
Kraka saga og Bjólmars
Aths.

Sagan af Kraka og Bjólus

Framan við er stutt klausa um uppruna

Niðurlag vantar

9(120r-127r)
Óspaks saga Önundarsonar
Titill í handriti

„Sagan af Óspaki Önundarsyni“

Skrifaraklausa

„Hér endaði handritið að öllu leiti og fæst ekki meir. þann 23. nóv. 1895. S[ighvatur] Gr[ímsson] B[orgfirðingur](127r)“

Aths.

Framanvið er stutt klausa um uppruna sögunnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
130 blöð (215 mm x 175 mm) Auð blöð: 127v-130v
Tölusetning blaða

Gömul baðlsíðumerking 1-253 (1r-127r)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Gr. Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1891-1895
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 29. september 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »