Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2298 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Smásögur um Skarðstrendinga; Ísland, 1900

Nafn
Helgi Jónsson 
Fæddur
14. desember 1822 
Dáinn
1900 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Eigandi; Safnari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Smásögur um Skarðstrendinga
Titill í handriti

„Smá sögur eftir eldri handritum. Safnað hefur H. Jónsson.“

Aths.

Safnað af Helga Jónssyni á Skarfsstöðum í Hvammssveit.

Eftirrit með hendi Sighvats Borgfirðings.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
246 blaðsíður (214 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd, skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1900.

Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Gr. Borgfirðingi, með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. febrúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi , bls. 299.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »