Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2237 4to

Rímur ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20v)
Rímur af Hálfdani Barkarsyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani Barkarsyni

Upphaf

Áður brosti yndistíð, / um það tala þorum …

Efnisorð
2 (21r-74r)
Rímur af Ambales
Titill í handriti

Rímur af Ambálesi kóngi

Upphaf

Út af löngu efni hér / og þó fyrir kvíði …

Efnisorð
3 (75r-98v)
Rímur af Hrafnkeli Freysgoða
Titill í handriti

Rímur af Hrafnkeli Freysgoða

Upphaf

Fjarlægð engin fær þig máð / Freyju ljóma buga …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
98 blöð (216 mm x 173 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Hj. Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1900.
Aðföng
Keypt 1929 af Gunnari M. Magnússyni kennara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 289-290.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn