Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2169 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-104v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

1.1 (95r-104v)
Laxdæla saga
Athugasemd

Ekki er skrifað á blað 98 en frásögnin heldur áfram á blaði 99. Texti undir lok sögunnar er ekki í réttri röð, rétt röð: 103r, 104v, 103v

2 (105r-118r)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Rímur af Illuga Gríðarfóstra, ortar af Einari Steingrímssyni annó 1766

Athugasemd

Ortar fyrir Guðmund Hallsson

7 rímur

Efnisorð
3 (118v-141r)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

Rímur af Arnljóti Upplendingakappa, ortar af séra Snorra Björnssyni á Húsafelli

Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
4 (141r-152v)
Ævisaga Magnúsar Pálssonar
Titill í handriti

Lífs og ævisaga Magnúsar Pálssonar sannferðuglega sögð og skrifuð af hönum sjálfum sem hann frekast man nú á hans 50asta aldursári

Athugasemd

Niðurlag vantar

Efnisorð
5 (153r-153r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

[Efnisyfirlit handrits]

6 (154r-154v)
Lögfræði
Titill í handriti

Nú ganga menn á landamerki og verða ei ásáttir …

Athugasemd

Brot úr textum lagalegs efnis

Efnisorð
7 (155r-161r)
Kvæði
Titill í handriti

Íslands glaumur

Upphaf

Hugsast mér að hreyfa ljóðum

8 (161r-162r)
Kvæði
Upphaf

Vil eg leiða vörum frá

Athugasemd

Höfundur Jakob Jónsson á Ísólfsstöðum (samanber JS 475 8vo)

Án titils

Í JS 495 8vo er kvæðið eignað Þorláki Þórarinssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 162 + i blöð (199 mm x 151 mm) Auð blöð: 98r, 104v, pár á 98v og 153v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking

Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handrit á milli blaða 152-153
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (blöð 153-162 með öðrum höndum) ; Skrifari:

Magnús Pálsson (Tíkar-Mangi)

Skreytingar

Lítill bókahnútur á: 103v

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Ferill

Eigandi handrits: Anna Jónsdóttir á Grund (162v)

Aðföng

Jón Jónsson frá Hjarðarholti, gaf, 1927

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 13. september 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn