Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2160 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1830

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Björnsson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Hákonarson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Jónsson 
Fæddur
1786 
Dáinn
1866 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Jónsson 
Fæddur
8. júlí 1892 
Dáinn
31. desember 1980 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(Fremra saurblað)
Efnisyfirlit
2(1r-10r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

„Rímur af Grími Jarlssyni“

Upphaf

Fálkinn Óma flýgur enn / fram af höllu Grana …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
3(10v-15r)
Rímur af Ormari Framarssyni
Titill í handriti

„Rímur af Ormari Framarssyni“

Upphaf

Brúðum færi ég Berlings fley / beint í mínum óði …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
4(15r-28r)
Perseus rímur Jóvissonar
Titill í handriti

„Rímur af Persius Jóvissyni“

Upphaf

Öllum sé þeim óskað góðs / er óði hlýða mínum …

Aths.

Sex rímur.

Efnisorð
5(28v-48r)
Rímur af Alexander og Loðvík
Titill í handriti

„Rímur af Alexander og Loðvík“

Upphaf

Vel sé þeim við góðlátt geð / gamni hlýða vilja …

Aths.

Átta rímur

Efnisorð
6(48r-58r)
Rímur af Klemus Gassonssyni
Titill í handriti

„Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaríakóngs“

Upphaf

Finnst mér þögnin furðu ströng / frá mér yndið hneigja …

Skrifaraklausa

„Endaðar þann 12. apríl 1830.“

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð
7(59r-76v)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

„Rímur af Víkingi Vífilssyni“

Upphaf

Fundings að þar færi ég met / fornum dæmisögum …

Aths.

Sjö rímur.

Efnisorð
8(77r-122v)
Rímur af Kára Kárasyni
Titill í handriti

„Rímur af Kára Kárasyni“

Upphaf

Mitt skal opna mærðar port / máls með lykli veikum …

Aths.

15 rímur.

Efnisorð
9(123r-134v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Titill í handriti

„Rímur af Úlfi Uggasyni“

Upphaf

Valur flýgur visku lands / Viðris firði nærri …

Aths.

Sex rímur.

Skrifaðar annarri hendi en annað í handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 134 blöð (195 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Gunnlaugur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830.
Ferill
Á blaði 1v kemur fram að Páll Gunnlaugsson eigi rímurnar.
Aðföng
Keypt 1926 af Stefáni Jónssyni á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 282.
« »