Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2156 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðasafn séra Bjarna Gizurarsonar; Ísland,, 1826

Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristinn Eyjólfur Andrésson 
Fæddur
12. júní 1901 
Dáinn
20. ágúst 1973 
Starf
Bókaútgefandi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
2
Heilræðaríma
Efnisorð
3
Ríma af Sigurði „er sumir nefndu Austfirðinga-Skíða“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xviii + 923 blaðsíður (257 mm x 187 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Kristinn E. Andrésson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1826.

Handritið er eftirrit af Thott. 473 4to, sem mun vera eiginhandarrit Bjarna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 282.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. september 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »