Skráningarfærsla handrits
Lbs 2139 4to
Skoða myndirSögubók; Ísland, 1812-1816
Innihald
„Sagan af þeim Vatnsdælum“
„Enduð þann 18da aprílis anno 1812 af Þorkeli Björnssyni (46r)“
„Söguþáttur af Þorsteini hvíta“
„Einn lítill söguþáttur af Þorsteini austfirska“
„Endað fyrsta júnii 1812 af Þorkeli Björnssyni (53v)“
„Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni“
„Enduð þann 3ja júlii anno 1812 af Þorkeli Björnssyni (70v)“
„Saga af Hreiðari heimska“
„Enduð þann 6ta febrúari anno 1816 af Þorkeli Björnssyni (78v)“
„Sagan af Guðmundi ríka á Möðruvöllum“
„Guðmundi gæðareyndum [vísa]. Enduð þann 28da febrúari 1816 af Þorkeli Björnssyni (108v)“
Lýsing á handriti
Pappír
Vatnsmerki
Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-217 (1r-108v)
Ein hönd ; Skrifari:
Með handriti liggur umslag með slitrum úr bandi
Uppruni og ferill
Dánarbú Sigmundar Matthíassonar Long, gaf, 1925
Aðrar upplýsingar
Athugað 2000
gömul viðgerð
118 spóla negativ 35 mm ; án spólu
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|