Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2116 4to

Sögubók ; Ísland, 1825-1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

muntu segja ef mér þykir þessi illa sögð …

Athugasemd

Brot

2 (1v-19v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Hin minni [F]ljótsdæla eður sagan af Droplaugarsonum

3 (19v-27v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Sagan af Gunnari Þiðrandabana

4 (27v-44r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Söguþáttur af Brodd-Helga

5 (44r-46v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Lítill söguþáttur af Brandkrossa

6 (46v-47v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli (Lacinia Historia Heiðarvíg)

Skrifaraklausa

Skrifað að Gagnstöð anno 1825 af Þorkeli Björnssyni (47v)

Athugasemd

Hluti af sögunni

7 (48r-54v)
Hauks þáttur hábrókar
Titill í handriti

Sagan af Hauki hábrók

8 (54v-58r)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

Söguþáttur af Þórir hast og Bárði birtu

Skrifaraklausa

Enduð þann 30a marti 1827 af Þ[orkeli] Björnssyni (58r)

9 (58v-81r)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra

Skrifaraklausa

Enduð 1827 af Þorkeli Björnssyni (81r)

10 (81v-84r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðing

11 (84v-89v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Hákoni norræna

12 (89v-92v)
Hálfdanar þáttur svarta
Titill í handriti

Söguþáttur af Hálfdani svarta og Dofra jötni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 92 blöð (180 mm x 150 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Björnsson

Skreytingar

Bókahnútar: 1r, 54v, 84r, 92v92v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á límhlið, blaðs 1r er brot úr Þorsteins þætti sögufróða. Efnisyfirlit er á saurblaði 2r

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825-1827
Ferill

Eigandi handrits: Sigmundur Mattíasson Long 1898 (fremra saurbl. 1r)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar Mattíassonar Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

viðgert

Tvö saurblöð liggja framan við handrit, viðgerð. Saurblað 2 var límt á fremsta blað handrits en hefur nú verið losað frá í viðgerð.

Aftast er autt viðgerðarblað áfast við blað 92

Lýsigögn
×

Lýsigögn