Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2116 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1825-1827

Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Björnsson 
Fæddur
1759 
Dáinn
23. ágúst 1843 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long 
Fæddur
7. september 1841 
Dáinn
26. nóvember 1924 
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„muntu segja ef mér þykir þessi illa sögð … “

Aths.

Brot

2(1v-19v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Hin minni [F]ljótsdæla eður sagan af Droplaugarsonum“

3(19v-27v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

„Sagan af Gunnari Þiðrandabana“

4(27v-44r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Söguþáttur af Brodd-Helga“

5(44r-46v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Lítill söguþáttur af Brandkrossa“

6(46v-47v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

„Þorgils Arason sagði svo fyrir griðum eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli (Lacinia Historia Heiðarvíg)“

Skrifaraklausa

„Skrifað að Gagnstöð anno 1825 af Þorkeli Björnssyni (47v)“

Aths.

Hluti af sögunni

7(48r-54v)
Hauks þáttur hábrókar
Titill í handriti

„Sagan af Hauki hábrók“

8(54v-58r)
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þórir hast og Bárði birtu“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 30a marti 1827 af Þ[orkeli] Björnssyni (58r)“

9(58v-81r)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

„Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra“

Skrifaraklausa

„Enduð 1827 af Þorkeli Björnssyni (81r)“

10(81v-84r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

„Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðing“

11(84v-89v)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hákoni norræna“

12(89v-92v)
Hálfdanar þáttur svarta
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hálfdani svarta og Dofra jötni“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 92 blöð (180 mm x 150 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Björnsson

Skreytingar

Bókahnútar: 1r, 54v, 84r, 92v92v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á límhlið, blaðs 1r er brot úr Þorsteins þætti sögufróða. Efnisyfirlit er á saurblaði 2r

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1825-1827
Ferill

Eigandi handrits: Sigmundur Mattíasson Long 1898 (fremra saurbl. 1r)

Aðföng

Dánarbú Sigmundar Mattíassonar Long, gaf, 1925

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

viðgert

Tvö saurblöð liggja framan við handrit, viðgerð. Saurblað 2 var límt á fremsta blað handrits en hefur nú verið losað frá í viðgerð.

Aftast er autt viðgerðarblað áfast við blað 92

« »