Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1981 4to

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-176r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Eigils saga Skalla-Grímssonar

Athugasemd

Prentuð útg. sögunnar (Hrappsey, 1782) á öðru hverju blaði, nema á stöku stað eru þau samfelld (14-15, 67-68, 174-176)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 176 blöð (191 mm x 163 mm) Auð blöð: 1r, 5, 9v, 11, 13r, 16r, 18, 20, 22r, 26v, 34v, 40v, 54r, 56r, 60v, 69, 75v, 83, 85, 87v, 93v, 95r, 101v, 103r, 105r, 107r, 113r, 121v, 123r, 125r, 165r, 169r og 176v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[síra Friðrik Eggerz]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lbs 1981 4to fannst í rusli í Lbs ásamt nokkrum öðrum handritum, það virðist komið frá Magnúsi Hj. Magnússyni

Svo til annað hvert blað er innskotsblað frá 1-173

Á innskotsblöðum (1v-173v) er skráður orðamunur eftir gömlu handriti Á 1v er titill: Egils-saga eftir gömlu manuscripti

Á (1v) er titill: Egils-saga eftir gömlu manuscripti

Band

Skinnband með tréspjöldum

Fylgigögn
Með handritinu liggur eitt heilt spjaldblað, á því er mynd af vatnsmyllu, einnig tvö rifrildi af öðru spjaldblaði sem e f til vill er bréf

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 31. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 30. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn